Sigga og Kalli vilja heldur hafa það kósý
Tónlistarparið hefur komið sér notalega fyrir í Mávahlíðinni
Afmælisbörn vikunnar 01. – 08. desember 2017
Bára Magnúsdóttir – 70 ára Starf: Stofnandi og skólastjóri JSB eða Jassballetskóla BáruFædd: 4. desember 1947 Mynd: Mynd Róbert Reynisson Friðrik Weishappel – 50 ára Starf: Stofnandi og eigandi Laundromat CafeFæddur: 6. desember 1967 Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari Hildur Björk Yeoman – 34 ára Fædd: 6. desember 1983Starf: Fatahönnuður Mynd: Mynd: DV Ágústa Lesa meira
Dagur í lífi: Máni Pétursson
Fókus– sojalatte, vísindaskáldsögur, brennt hakk og bindishnútanámskeið á YouTube
Munurinn á daðri og kynferðislegri áreitni
Gæti áfallastreita haft áhrif á hvernig greinarmunurinn er gerður?
Ásdís Rán: „Ég var ekkert ofsalega ánægð með mig“
Hún heitir Ásdís og hún er ljón. Dæmigert ljón. Íburðarmikið ljón sem elskar athygli, sviðsljósið, glamúr og glys. Sjálfsörugg, skapandi og kraftmikil glamúrsprengja sem hefur alltaf kunnað að bjarga sér og fylgja draumum sínum eftir en þessir eiginleikar hafa meðal annars veitt henni frásagnarverða og viðburðaríka ævi í þau tæp fjörtíu ár sem hún hefur Lesa meira
Játning: Ég hef fordóma fyrir …
Stundum gerum við okkur grein fyrir eigin fordómum og stundum ekki. Þegar ég var yngri var ég til dæmis mjög meðvituð um fordóma mína í garð ungmenna sem í dag ganga undir nafninu „trustafarians“. Nafnið er annars vegar dregið af orðinu „trustfund“, sem þýðir sjálfseignasjóður, og hins vegar „rastafarian“, sem er nafn á vinsælum trúarbrögðum Lesa meira
Prúður og stilltur
FókusÍslensku gúrúinn Bragi Valdimar Skúlason um æskuárin fyrir vestan, íslenskublætið og hömlulausan jólafílíng Baggalútanna út desember
Uppskrift: Pönnusteiktur þorskhnakki með parmesan- og eplasósu
FókusHugmyndin kemur frá Tjöruhúsinu á Ísafirði
Um áráttu og þráhyggjuröskun
FókusFólk sem haldið er áráttu- og þráhyggjuröskun er ákaflega upptekið af reglusemi og smámunum.