Dagur í lífi: Hlínar Reykdal
Fókus– síld og kaffi, kerti á morgnana og perlumálun úti á Granda
Uppskrift: Glimrandi jólasíld – God fornøjelse
„Jómfrúrnar“ á Jómfrúnni í Lækjargötu deila þessari girnilegu og gullfallegu síldarbrauðs uppskrift með lesendum Birtu. Útgangspunkturinn er að fólk geti vippað þessu fram með stuttum fyrirvara í jólastressinu. Jólaleg á Jómfrúnni Kristín Hermundsdóttir, vaktstjóri á Jómfrúnni og Jakob E. Jakobsson núverandi eigandi og sonur stofnanda Jómfrúarinnar kunna að halda uppi góðu jólastuði. Mynd: DV ehf Lesa meira
„Ég er broddgöltur“
FókusKött Grá Pje er listamannsnafnið sem rithöfundurinn og rapparinn Atli Sigþórsson tók sér á fylleríi í jólafríi norður á Akureyri fyrir nokkrum árum. Kött af því hann hreinlega elskar ketti. Segist sjúkur í þá. Grá af því honum finnst grátt bæði góður og vondur litur á sama tíma. Pjé, af því hann er yfir sig Lesa meira
Húrra fyrir menningunni!
Jón Gnarr, Dóri DNA, Saga Garðars, Hugleikur og fleiri menningarvitar mættu í góðum gír á menningarkvöld Húrra
Afmælisbörn vikunnar 8 – 15. desember
Birta óskar þessum hjartanlega til hamingju með daginn
Bragi fær sjúklega mikinn pening: „Við höfum auðvitað heilan horngrýtis helling upp úr þessu …“
Íslensku gúrúinn Bragi Valdimar Skúlason um æskuárin fyrir vestan, íslenskublætið og hömlulausan jólafílíng Baggalútanna út desember
Áfengi og svefntruflanir
Þau sem ekki geta sofið reyna stundum að nota áfengi sem svefnlyf. En það er skammvinn hjálp og gerir meira ógagn en gagn.
Lokkandi lakkrístoppar og gómsætar gyðingakökur
Sigurður í Björnsbakaríi gefur lesendum Birtu uppskriftir að vinsælum smákökum