Óttast að lenda í því sama og íbúar í Árskógum – „Það mun dimma mikið í íbúðinni minni“
FréttirÍbúar við Lokastíg og Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur eru ósáttir við fyrirhuguð þéttingaráform með nýbyggingu á horni Njarðargötu og Lokastígs. Tillögu um að samþykkja áformin að nýju var samþykkt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær og í kjölfarið vísað til borgarráðs. Með fundargerð fundarins fylgja athugasemdir íbúanna sem segja að byggingaráformin muni valda því Lesa meira
Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair
EyjanÍ dag hefst hlutafjárútboð Icelandair. Stóru lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir taka þátt í útboðinu. Þátttaka lífeyrissjóðanna mun ráða úrslitum um hvort félaginu tekst að sækja sér nýtt hlutafé upp á 20 milljarða króna. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Leitað hefur verið til stórra einkafjárfesta og fjárfestingafélaga um að taka Lesa meira
Maður átti að fá sér „alvöru“ vinnu
FókusRagnar Bragason leikstjóri í viðtali um feðraveldið, Fanga, úrelt kerfi og bjarta framtíð komandi kynslóða.
Bullandi stemning fyrir bjórhátíðinni á KEX
FókusVilja koma Reykjavík í undirmeðvitund alþjóðlegs bjóráhugafólks og bruggara
Snorri Sturluson: Sá Sovétríkin og Tvíburaturnana falla
FókusHann var staddur í Leníngrad þegar Sovétríkin féllu árið 1991 og tíu árum síðar stóð hann og horfði á reykjarmökkinn stíga upp frá tvíburaturnum í New York. Þótt Snorri Sturluson sé rétt að verða 48 ára hefur þessi geðþekki auglýsingamaður upplifað fleiri örlagaviðburði en margir geta ímyndað sér. Eftir sextán ára búsetu í New York Lesa meira
Dagur í lífi Kristínar Mariellu
Fókus– núvitund, bláberjaskonsur og brjálaður hiti í Singapúr