Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“
FréttirÍslenska karlalandsliðið er í baráttu um sigurinn á Norðurlandamótinu í bridds. Kvennalið Íslands er í þriðja sæti þegar mótið er tæplega hálfnað. Fyrr í dag unnu íslensku karlarnir stórsigur gegn Dönum og eru nú í öðru sæti, um 11 stigum á eftir Norðmönnum sem leiða mótið. Konurnar gerðu sér einnig lítið fyrir og unnu Svía Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mynda meirihluta í Kópavogi
EyjanSamkvæmt öruggum heimildum DV hafa fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins náð samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs næstu fjögur árin. Tilkynning þess efnis er væntanleg um helgina. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðismanna, mun áfram gegna embætti bæjarstjóra Kópavogs en Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, verður formaður Bæjarráðs. Á síðasta kjörtímabili var Sjálfstæðisflokkurinn í meirihlutasamstarfi Lesa meira