Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus01.03.2025
Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, sem gengur undir listanafninu BIRGO, veiktist alvarlega þegar hún var um þrettán ára gömul. Hún missti af restinni af grunnskólagöngu sinni, var svo veik að hún gat ekki talað, gengið eða hreyft sig og vissu læknar ekki hvað væri að hrjá hana. Birgitta er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Margir kannast Lesa meira
Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“
Fókus27.02.2025
Söngkonan Birgitta Ólafsdóttir, eða BIRGO eins og hún er betur þekkt, flutti lagið Ég flýg í storminn á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins og er óhætt að segja að það hafi verið aldeilis stormur í kjölfarið. Birgitta komst ekki áfram í úrslit í kjölfar símakosningar og vakti það mikla athygli, undrun og jafnvel hneykslun hjá Eurovision Lesa meira