fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Birgir Þórarinsson

Birgir segir að Sólveig Anna hafi ekki svarað tölvupósti og aldrei hringt til baka

Birgir segir að Sólveig Anna hafi ekki svarað tölvupósti og aldrei hringt til baka

Fréttir
17.09.2024

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, harðlega í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Það vakti athygli í síðustu viku þegar Efling greip til aðgerða við veitingastaðinn Ítalíu við Frakkastíg. Voru ítrekuð og endurtekin brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar gegn starfsfólki sögð ástæðan. Birgir vísar í umfjöllun Morgunblaðsins þar sem haft var Lesa meira

Birgir ósáttur við að krossinn hafi verið fjarlægður – „Við erum krist­in þjóð og kross­inn er tákn kristninn­ar“

Birgir ósáttur við að krossinn hafi verið fjarlægður – „Við erum krist­in þjóð og kross­inn er tákn kristninn­ar“

Fréttir
19.08.2024

Birgir Þórarinsson, guðfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er afar óhress með að krossinn úr einkennismerki Kirkjugarða Reykjavíkur hafi verið fjarlægður. Verst þykir honum þó að hinn nýkjörni biskup skuli leggja blessun sína yfir málið. Birgir skrifar um málið í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. „Nú er sótt að kirkju­görðum lands­ins, helg­um kristn­um gra­freit­um Lesa meira

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fólk af íslenskum uppruna í miklum meirihluta meðal lífeyrisþega

Fréttir
15.08.2024

Mikill meirihluti þeirra sem þiggja örorku-, endurhæfingar- og ellilífeyri frá Tryggingastofnun eiga Ísland sem upprunaland. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Guðbrandssonar félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Birgir hafði óskað eftir upplýsingum um heildarfjölda þeirra sem þiggja slíkar greiðslur frá Tryggingastofnun eða hafa rétt á þeim, auk þess að spyrja Lesa meira

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Brottfararstyrkir til umsækjenda um alþjóðlega vernd margfölduðust á síðasta ári

Fréttir
10.05.2024

Á vef Alþingis fyrr í dag var birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar þingmanns um fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd sem yfirgáfu landið sjálfviljugir á árunum 2018-2023, með eða án aðstoðar íslenskra stjórnvalda. Birgir spurði einnig hversu mikið þessir einstaklingar fengu greitt í brottfararstyrki en á síðasta ári rúmlega hundraðfaldaðist heildarupphæð brottfararstyrkja Lesa meira

Birgir ætlar ekki að láta neitt stöðva sig: Telur að Eiríkur ætti að huga betur að skyldum sínum við íslenska tungu

Birgir ætlar ekki að láta neitt stöðva sig: Telur að Eiríkur ætti að huga betur að skyldum sínum við íslenska tungu

Fréttir
25.03.2024

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að halda áfram að standa vörð um íslenskuna og kveðst ekki ætla að láta Eirík Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku, stöðva sig í því. Þetta segir Birgir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en á dögunum var greint frá því að hann væri með frumvarp í vinnslu þar sem Lesa meira

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Birgir Dýrfjörð skrifar: Að nugga sér utan í Krist

Eyjan
26.01.2024

„Loka ber landinu tímabundið fyrir hælisleitendum. Neyðarástand í Grindavík kallar á neyðarráðstafanir.“ Þessi ofanritaði texti er birtur með stækkuðu letri í grein Birgis Þórarinssonar, Mbl. 20.1.24. Í greininni kynnir þessi prestslærði maður sig sem alþingismann Sjálfstæðisflokksins. Engin kjósandi Sjálfstæðisflokksins hefur þó kosið þennan mann, aldrei. Kjósendur Miðflokksins kusu hann til Alþingis og fólu honum umboð sitt og síns Lesa meira

Birgir vill tjaldbúðirnar burt af Austurvelli: „Þjóðaröryggismál og á ekki að viðgangast“

Birgir vill tjaldbúðirnar burt af Austurvelli: „Þjóðaröryggismál og á ekki að viðgangast“

Fréttir
08.01.2024

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er allt annað en sáttur við tjaldbúðir sem risið hafa á Austurvelli gegnt Alþingishúsinu. Um er að ræða hóp Palestínumanna og íslenskra aðgerðarsinna sem gagnrýna stjórnvöld fyrir seinagang og aðgerðaleysi í að sameina palestínskar fjölskyldur hér á landi. Birgir skrifar um málið í Morgunblaðið í dag og kallar eftir því að Lesa meira

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Eyjan
05.11.2021

Í kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira

Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi

Jón Steinar segir Sjálfstæðisflokkinn styðja siðleysi

Eyjan
12.10.2021

Eins og kunnugt er þá yfirgaf Birgir Þórarinsson nýkjörinn þingmaður Miðflokksins flokkinn nýlega og gekk til liðs við þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Þetta er umfjöllunarefni í pistli sem Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, ritar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni „Stuðningur við siðleysi“. Jón Steinar segir að ljóst sé að Birgir, sem hann nefnir ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af