fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Birgir Axelsson

Á mótorfákum um Mexíkó – Flúraðir og flottir Íslendingar í klúbbnum Pyratez

Á mótorfákum um Mexíkó – Flúraðir og flottir Íslendingar í klúbbnum Pyratez

Fókus
01.06.2019

Arnold Bryan Cruz byrjaði snemma að grúska í mótorhjólum og keypti fyrsta mótorhjólið fyrir fermingarpeningana sína. Hann er einn stofnenda mótorhjólaklúbbsins Pyratez í Bandaríkjunum og á Íslandi og hann og fimm félagar hans eru nýkomnir heim frá Mexíkó þar sem þeir fóru á El Diablo Run í annað sinn. Arnold segir félagsskapinn einkennast af vináttu, Lesa meira

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

GusGus lokar Eistnaflugi í ár

27.04.2018

Rokkhátíðin Eistnaflug fer fram í fjórtánda sinn í ár, 11.–14. júlí, í Neskaupstað og í dag er tilkynnt hvaða hljómsveit lokar hátíðinni, en venjan er að ekki sé um þungarokkhljómsveit að ræða. Það er GusGus sem mætir í ár og býður upp á tónleika á sinn óviðjafnanlega hátt. „GusGus er ein stærsta hljómsveit sem verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af