Breskir stórmarkaðir hamstra vörur af ótta við hart Brexit
Eyjan14.12.2020
Breskir stórmarkaðir hamstra nú vörur frá meginlandi Evrópu og er stanslaus straumur drekkhlaðinn flutningabíla með ferjum yfir Ermarsund þessa dagana. Í hina áttina er siglt með tóma flutningabíla. Ástæðan fyrir þessum miklu innkaupum er að meiri líkur eru taldar á að samningar náist ekki á milli ESB og Bretlands um fríverslunar- og tollamál en að Lesa meira
Leynilegur undirbúningur Finna kemur sér vel í COVID-19 faraldrinum
Pressan06.04.2020
Frændfólk okkar í Finnlandi nýtur nú góðs af leynilegum undirbúningi sem hefur staðið yfir áratugum saman. Þetta kemur sér gríðarlega vel í COVID-19 heimsfaraldrinum og gæti hugsanlega orðið öðrum þjóðum fyrirmynd í framtíðinni. Allt frá því að Sovétríkin réðust á Finnland í upphafi síðari heimsstyrjaldarinnar hafa Finnar viljað vera við öllu búnir. Af þeim sökum Lesa meira