fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Biontech

Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030

Bóluefni gegn krabbameini verða hugsanlega tilbúin fyrir 2030

Pressan
20.10.2022

Bóluefni sem virka gegn krabbameini verða hugsanlega aðgengileg fyrir 2030 að sögn Ugur Sahin og Ozlem Tureci, sem stofnuðu BioNTech fyrirtækið sem þróaði Pfizer-bóluefnið gegn kórónuveirunni. Sky News skýrir frá þessu og segir að vísindamenn séu hikandi við að nota orðið „lækna“ í tengslum við krabbamein en Sahin og Tureci hafa hugsanlega þróað bóluefni sem getur barist við krabbameinsfrumur og læknað að stórum hluta. Sahin og Tureci, sem eru hjón, hafa Lesa meira

Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!

Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!

Pressan
20.11.2021

Nokkrir af stærstu framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni moka inn peningum á sölu þeirra. Reiknað er með að tekjur þriggja framleiðenda verði 34 milljarðar dollara á árinu en það svarar til þess að þeir fái sem svarar til 130.000 íslenskra króna á sekúndu! Þetta eru niðurstöður greiningar fá People‘s Vaccine Alliance (PVA) sem eru samtök sem vinna að því að Lesa meira

Ný rannsókn sýnir að bóluefni Pfizer veitir 95% vörn gegn kórónuveirunni

Ný rannsókn sýnir að bóluefni Pfizer veitir 95% vörn gegn kórónuveirunni

Pressan
07.05.2021

Tveir skammtar af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni veita rúmlega 95% vörn gegn smiti, alvarlegum veikindum og dauða. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem byggir á gögnum frá 24. janúar til 3. apríl. Einn skammtur af bóluefninu veitir 58% vörn gegn smiti, 76% gegn sjúkrahúsinnlögn og 77% vernd gegn dauða. Sky News skýrir frá þessu og vitnar í rannsóknina sem hefur Lesa meira

10.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer koma til landsins fyrir hádegi

10.000 skammtar af bóluefninu frá Pfizer koma til landsins fyrir hádegi

Fréttir
28.12.2020

Klukkan 10.30 í dag verður tekið á móti 10.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech í höfuðstöðvum dreifingarfyrirtækisins Distica í Garðabæ. Heilbrigðisráðherra og þríeykið svokallað verða viðstödd. Bóluefnið kemur með flugi frá Amsterdam. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Júlíu Rós Atladóttur, framkvæmdastjóra Distica, að þetta sé án efa stærsta verkefnið sem fyrirtækið hefur komið að. Bóluefninu er haldið í 80 Lesa meira

Þetta er fólkið á bak við bóluefnið gegn kórónuveirunni – Lúsiðnir innflytjendur

Þetta er fólkið á bak við bóluefnið gegn kórónuveirunni – Lúsiðnir innflytjendur

Pressan
11.11.2020

Óhætt er að segja að lúsiðin hjón frá Mainz í Þýskalandi hafi fengið heimsbyggðina til að varpa öndinni aðeins léttar á mánudaginn. Þá var tilkynnt að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, frá Pfizer og Biontech virki í 90% tilfella og að þess sé vænst að hægt verði að sækja um leyfi til notkunar þess Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af