Bíóhornið: Verndarengill eða engill dauðans?
Fókus08.02.2019
Í Bíóhorni vikunnar skoðum við vísindaskáldsögu þar sem tveir virtir kvikmyndagerðarmenn snúa bökum saman, en það eru þeir James Cameron og Robert Rodriguez. Myndin ber heitið Alita: Battle Angel og er byggð á samnefndum teiknimyndasögum sem hafa sópað til sín ófáum aðdáendum í gegnum árin. Alita: Battle Angel verður frumsýnd í næstu viku en áhugasamir Lesa meira