fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

BIOEFFECT

Berglind Rán Ólafsdóttir: Virku efnin í BIOEFFECT virka – það hefur ekki alltaf verið þannig í snyrtivörum

Berglind Rán Ólafsdóttir: Virku efnin í BIOEFFECT virka – það hefur ekki alltaf verið þannig í snyrtivörum

Eyjan
17.02.2024

Fyrir tveimur árum var BIOEFFECT og Orf líftækni skipt upp í tvö fyrirtæki. BIOEFFECT er vinsælt alþjóðlegt snyrtivörumerki sem byggir á virkum innihaldsefnum sem Orf líftækni framleiðir úr byggi. Berglind Rán Ólafsdóttir, forstýra Orf líftækni, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þú nefndir það að búið væri að skipta upp, annars vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af