fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Bíódómur

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Fókus
10.07.2018

Hér er komin ný viðbót í hinn ágæta Ocean‘s myndabálk og má bæði kalla hana sjálfstætt framhald og í senn óbeina endurræsingu, jafnvel endurgerð. Uppbygging og framvinda er að mörgu leyti lík upprunalegu myndinni (sem í sjálfu sér var endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá sjöunda áratugnum) en hún skartar nýjum og dúndurgóðum leikhópi sem stöllurnar Sandra Lesa meira

Jurassic World-Fallen Kingdom: Hressar nýjungar og endurtekin mistök

Jurassic World-Fallen Kingdom: Hressar nýjungar og endurtekin mistök

Fókus
09.07.2018

Framhaldsmyndirnar í seríunni um Júragarðinn eiga það allar sameiginlegt að hverfa langt í skugga þeirrar upprunalegu. Þar tókst glæsilega að tvinna saman poppkornsbíói við sögu af brjáluðum vísindamönnum að leika Guð. Í kjölfarið hafa aðstandendur verið svolítið týndir þegar kemur að þemum og skilaboðum framhaldsmyndanna og er Fallen Kingdom engin undantekning þar. Persónusköpuninni er ábótavant Lesa meira

Book Club: Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira?

Book Club: Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira?

Fókus
09.07.2018

Hvítvín, bækur, góðir vinir? Hvað þarf maður meira? Ást og maka kannski? Bókaklúbburinn fjallar um fjórar vinkonur á besta aldri sem hittast einu sinni í mánuði í bókaklúbbi. Þegar ein þeirra mætir með þríleikinn um Dorian Grey og 50 gráa skugga hans færist fjör í leikinn og tilfinningar og langanir kvikna hjá vinkonunum, eitthvað sem Lesa meira

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu?

Fókus
08.07.2018

Love Simon: Getur maður orðið ástfanginn eftir samræður við einhvern á netinu? Einstaklingi sem maður hefur ekki hugmynd um hver er, útlit hans, aldur, starf og stöðu. Það eina sem þú veist er að viðkomandi býr yfir sama leyndarmáli og þú. Svarið er einfalt, já það er hægt. Simon er menntaskólanemi, sem heldur því leyndu Lesa meira

Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál

Incredibles 2: Uppfull af orku og mikilli sál

Fókus
07.07.2018

Að sinna foreldrahlutverkinu og fjölskyldulífinu vel, með öllum tilheyrandi hindrunum, getur stundum verið hetjudáðum líkast – eins og snillingurinn Edna Mode mælir. Þessi punktur er ein undirstaða þess hvað það er við Incredibles 2 sem virkar svo vel. Ofar öllu eru báðar Incredibles myndirnar alveg hreint frábærar sögur af viðtengjanlegri (upp að vissu marki…) fjölskyldudýnamík Lesa meira

Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni

Ant-Man and the Wasp: Fínasta popp frá Marvel-maskínunni

Fókus
07.07.2018

Marvel-maskínan heldur áfram göngu sinni þar sem ríkir mikil umhyggja fyrir efninu, taumlaust fjör og mikið sjálfsöryggi gagnvart ruglinu af hálfu aðstandenda. Hér er kominn stórfínn eftirréttur eftir þunga höggið sem Avengers: Infinity War skildi eftir sig fyrir stuttu. Ant-Man and the Wasp skilur ekki mikið eftir sig og má saka hana um heldur þvælda Lesa meira

Solo – A Star Wars Story hittir ekki í mark: Léttur en linur er Han

Solo – A Star Wars Story hittir ekki í mark: Léttur en linur er Han

Fókus
04.06.2018

Í BÍÓ Leikstjóri: Phil Lord, Christopher Miller, Ron Howard Framleiðandi: Kathleen Kennedy Handrit: Lawrence Kasdan, Jonathan Kasdan Aðalhlutverk: Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Woody Harrelson   Í stuttu máli: Meinlaus en hugmyndalaus afþreying sem hefur litlu við frægu titilfígúruna eða Star Wars heiminn að bæta. Þegar ein Star Wars mynd er gefin út á ári er Lesa meira

Smekkleysan allsráðandi í Deadpool 2: Sprell og endurvinnsla í hámarki

Smekkleysan allsráðandi í Deadpool 2: Sprell og endurvinnsla í hámarki

Fókus
26.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: David Leitch Framleiðendur: Ryan Reynolds og félagar Handrit: Paul Wernick, Rhett Reese, Ryan Reynolds Klippari: Elísabet Ronaldsdóttir, Craig Alpert, Dirk Westervelt Kvikmyndataka: Jonathan Sela (hinn sami og skaut John Wick og Max Payne) Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Zazie Beetz og Þanos Í stuttu máli: Deadpool 2 kitlar sína fíkla á réttum stöðum Lesa meira

Kona fer í stríð stendur fyrir sínu: Einlægur spennufarsi

Kona fer í stríð stendur fyrir sínu: Einlægur spennufarsi

Fókus
24.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Benedikt Erlingsson Framleiðendur: Marianne Slot, Benedikt Erlingsson o.fl. Handrit: Ólafur Egilsson, Benedikt Erlingsson Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson Tónlist: Davíð Þór Jónsson Klipping: David Alexander Corno Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Juan Camillo Roman Estrada Í stuttu máli: Hraust, fyndin og beitt saga nýstárlegrar fjallkonu. Segja má að frumraun Benedikts Erlingssonar í kvikmyndagerð, Lesa meira

Joaquin Phoenix er magnaður í You Were Never Really Here: Grípandi geðshræring með meiru

Joaquin Phoenix er magnaður í You Were Never Really Here: Grípandi geðshræring með meiru

Fókus
11.05.2018

NÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Lynne Ramsay Framleiðendur: Rosa Attab, Pascal Caucheteux, Lynne Ramsay Handrit: Lynne Ramsay Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Alessandro Nivola, Ekaterina Samsonov Í stuttu máli: Athyglisverð, faglega gerð og á margan hátt umræðuverð saga um tilvistarkreppu uppgjafarhermanns. You Were Never Here tekur öðruvísi vinkil á tvo kunnuglega geira, fyrst og fremst hefndartryllinn og harðsoðnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af