Bíóbú fagnar tímamótum: 15 ár síðan lífrænar mjólkurafurðir komu á markað
Kynning02.06.2018
Fyrirtækið Bíóbú sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum. Stofnendur eru hjónin Kristinn Oddsson og Dóra Ruf að Neðra-Hálsi í Kjós, sem er elsta sjálfstæða mjólkurbúið. Fyrirtækið byrjaði sem tilraun, en á býli þeirra myndaðist umframmjólk sem MS hafði ekki áhuga á að nýta. Hjónið stofnuðu því Bíóbú og fyrst komu þrjár tegundir af jógúrt Lesa meira