Myndband: Stiklan fyrir Ocean´s 8 er komin
Stiklan fyrir Ocean´s 8 er komin í fullri lengd og það er ljóst að þessi mynd verður stór. Debbie Ocean (Sandra Bullock) losnar úr fangelsi og fer beint aftur í sama farið, glæpina, með félögum sínum Rihanna, Mindy Kaling, Cate Blanchett, Awkwafina, Sarah Paulson, Helena Bonham Carter og James Corden? Verkefnið er að stela 150 Lesa meira
Myndband: Stikla fyrir stiklu Ocean´s 8
Ocean´s 8 myndin með konum í öllum aðalhlutverkum verður frumsýnd 8. júní 2018. Á meðal stjarna myndarinnar eru Sandra Bullock, Cata Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og fleiri. Í gær kom út 15 sekúndna stikla, eins konar kitl stikla fyrir stikluna sem kemur út í dag. Talandi um nýjar aðferðir til að gera áhorfendur spennta. Lesa meira
Horfðu á evrópska kvikmyndahátíð heima í stofu
Í samstarfi við RIFF býður ArteKino kvikmyndahátíðin til kvikmyndaveislu heima í stofu frá 10. – 17. desember. ArteKino hefur valið tíu framúrskarandi evrópskar kvikmyndir frá síðustu mánuðum og árum og verða þær allar aðgengilegar á netinu til 17. desember fyrir áhorfendur víðsvegar um Evrópu! ArteKino er evrópsk kvikmyndahátíð sem haldin er á netinu. Hún var stofnuð af Lesa meira
Mulan fundin eftir ársleit
Kínverska leikkonan Liu Yifei, einnig þekkt sem Crystal Liu, hefur verið valin til að leika aðalhlutverk leikinnar endurgerðar Mulan í leikstjórn Niki Caro. Eftir árs langa leit í fimm heimsálfum þar sem yfir 1000 leikkonur spreyttu sig fyrir hlutverkið, sem felur meðal annars í sér kunnáttu í bardagalistum, enskukunnáttu og stjörnueiginleika, var Liu valin. Til Lesa meira
Bíódómur: Wonder – Undur vináttu og samkenndar
Kvikmyndin Wonder er byggð á samnefndri metsölubók R. J. Palacio og fjallar um Auggie, sem er 10 ára og einstakari en aðrir, þar sem hann er afskræmdur í andliti vegna litningagalla, sem fjölmargar aðgerðir hafa ekki náð að laga. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/11/24/undur-vinattu-og-samkenndar/[/ref]
Plakötin fyrir Black Panther eru hvert öðru flottara
Marvel birti fyrir helgi plaköt myndarinnar Black Panther sem væntanleg er í sýningar 16. febrúar 2018. Fjöldi stórleikara leikur í myndinni og eru plakötin hvert öðru flottara.
Styrkur skilgreinir okkur – Einstök sýning á Stronger
Miðvikudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 20 í Laugarásbíói verður Bíóvefurinn(.is) með sérstaka sýningu á myndinni Stronger, með Jake Gyllenhaal í enn einu aðalhlutverkinu þar sem hann sýnir sín sterkustu tilþrif. Jeff Bauman lifði af sprengjutilræðið við endamark Boston-maraþonhlaupsins 15. apríl árið 2013. Þrjár manneskjur létu lífið í hryðjuverkinu og um 260 slösuðust, þar af fjórtán Lesa meira
Beyoncé verður með í leikinni endurgerð Lion King
Aðdáendur Disney bíða með mikilli eftirvæntingu eftir leikinni endurgerð Konungs ljónanna (The Lion King frá árinu 1994). Myndin mun feta í fótspor Þyrnirósar (Cinderella), Fríða og Dýrið (Beauty and the Beast), Lísa í Undralandi (Alice in Wonderland) og Maleficent. Leikstjórinn Jon Favreau, sem einnig leikstýrði Skógarlíf (The Jungle Book) mun leikstýra Konungi ljónanna. Áætlað er Lesa meira
Tíminn virðist hafa staðið í stað hjá Aliciu Silverstone
Þegar þú horfir á glænýja mynd af Aliciu Silverstone, þá myndir þú ekki trúa að það séu komin 22 ár síðan hún lék Amy Heckerling í kvikmyndinni Clueless. Gula köflótta settið smellpassar enn þá á hana. Silverstone kíkti í fataskápinn áður en hún kom fram í þættinum Lip Sync Battle og klæddist hún ekki aðeins Lesa meira
Fjöldi gesta á Rökkur í Smárabíói
Heiðursforsýning var á íslensku kvikmyndinni Rökkur í þremur sölum Smárabíói í gær. Aðstandendur myndarinnar og fjöldi góðra gesta beið spenntur eftir að sjá nýjustu rósina í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Rökkur fjallar um Gunnar og Einar, sem Björn Stefánsson og Sigurður Þór Óskarsson leika, sem áttu í ástarsambandi og uppgjör þeirra eftir að sambandinu lýkur. Myndin Lesa meira