Ótrúleg ævisaga Whitney – söngdívunnar sem heillaði heiminn
Heimildarmyndin Whitney: The untold story. For the First time“ er frumsýnd á föstudag í Bíó Paradís í samstarfi við útvarpsstöðina K100. Óskarverðlaunaleikstjórinn Kevin MacDonald leikstýrir myndinni, þar sem varpað er nýju ljósi á líf og feril Whitney sem átti sér enga líka og heillaði milljónir manna út um allan heim, þrátt fyrir að hún Lesa meira
Kvíðakast – Þú veist aldrei hvenær það skellur á
FókusKlikkuð kolsvört kómedía með sex mismunandi sögum sem fléttast saman á stórkostlegan hátt í kvikmynd sem slegið hefur í gegn í Póllandi og hefur verið líkt við hina frábæru kvikmynd Wild Tales. Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast. Upplifunin er sannkölluð rússíbanareið atburða: Lesa meira
Föstudagspartýsýning á bestu „verstu-mynd“ allra tíma
FókusThe Room er þekkt fyrir að vera ein besta „versta-mynd“sem gerð hefur verið. Hún kom út árið 2003 og var sýnd við einstaklega dræmar viðtökur í Los Angeles (flestir gestir vildu fá endurgreitt áður en hálftími var liðinn) þar sem ungir kvikmyndaáhugamenn rákust á hana og sáu húmorinn í hörmungunum. Þar draga áhorfendur hana sundur og Lesa meira
Komdu inn úr rigningunni og á tónleika með MUSE
FókusBíó Paradís, ásamt fjölda annarra bíóhúsa víðsvegar um heim, sýnir frá tónleikum MUSE – WORLD DRONES TOUR samtímis þann 12. júlí næstkomandi. Hin heimsþekkta hljómsveit Muse túraði frá 2015-16 og bar tónleikaröðin nafnið ‘Drones World Tour’. Muse spilaði á yfir 130 stöðum víðsvegar um heiminn og var engu til sparað í sviðsumgjörð tónleikanna. Var sviðinu komið fyrir Lesa meira
Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís
FókusÞað styttist verulega í fyrsta leik Íslendinga á HM, en á laugardag keppir Ísland við Argentínu. Bíó Paradís mun sýna frá ÖLLUM leikjunum á HM í Rússlandi 2018 í beinni útsendingu. Argentína – Ísland fer fram laugardaginn 16. júní kl. 13.00. Upphitun hefst kl. 11.50 í beinni! Það er ókeypis inn og allir velkomnir Sjá hér. Lesa meira
Joaquin Phoenix er magnaður í You Were Never Really Here: Grípandi geðshræring með meiru
FókusNÝTT Í BÍÓ Leikstjóri: Lynne Ramsay Framleiðendur: Rosa Attab, Pascal Caucheteux, Lynne Ramsay Handrit: Lynne Ramsay Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Alessandro Nivola, Ekaterina Samsonov Í stuttu máli: Athyglisverð, faglega gerð og á margan hátt umræðuverð saga um tilvistarkreppu uppgjafarhermanns. You Were Never Here tekur öðruvísi vinkil á tvo kunnuglega geira, fyrst og fremst hefndartryllinn og harðsoðnu Lesa meira
KVIKMYNDIR: 15 staðreyndir um Fight Club sem enginn ræðir
FókusÞrátt fyrir að fyrsta regla Slagsmálaklúbbs David Fincher sé sú að það megi ekkert ræða hann, er nærri ómögulegt að ræða ekki þessa kvikmynd sem víða er talin ein sú áhrifamesta frá seinni hluta tíunda áratugarins. Myndin fjallar um skrifstofumann sem þjáist af svefnleysi sem leitar allra leiða til þess að breyta lífi sínu. Þegar Lesa meira
Eurovision: Horfðu á keppnina í bíó á stóru tjaldi
FókusÞað styttist all verulega í Eurovision keppnina þetta árið og þrátt fyrir að enginn viðurkenni það þá er líklegt að meirihluti landsmanna verði límdur við sjónvarpsskjáina annað kvöld þegar Ari Ólafsson stígur á svið. Þeir sem vilja færa partýið af heimilinu og horfa á keppnina á stóru tjaldi geta farið í Bíó Paradís og horft Lesa meira
Opnun Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar: Stútfullt hús og frábær stemning
FókusOpnunarhátíð Alþjóðlegrar barnakvikmyndahátíðar fór fram í gær í Bíó Paradís og það var troðfullt hús af krökkum í búningum, foreldrum, ömmum og öfum, frænkum og frændum sem mættu með heiðursgestunum, börnunum. Vísinda Villi sýndi nokkrar tilraunir. Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastjóri bíósins, borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson og forsetafrúin Eliza Reid héldu ræður og opnuðu hátíðina. Íbúðin Valdís mætti Lesa meira
Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum
FókusÁ morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira