Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri
PressanBreski fjölmiðilinn Mirror greinir frá því að 10 barna móðir frá Bretlandi sé meðal þeirra sem létust í fjöldaárekstri á A-26 hraðbrautinni í norðurhluta Frakklands í gær. Tvær aðrar manneskjur létust í árekstrinum og þó nokkur slösuðust þar á meðal börn. Mirror segir að móðirin hafi verið 50 ára gömul en í upphafi fréttarinnar segir Lesa meira
Zelenskyy lenti í bílslysi
FréttirVolodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, lenti í bílslysi í nágrenni Kyiv í gærkvöldi. Forsetinn slasaðist ekki mikið en þurfti þó læknisaðstoð. BBC segir að einkabíl hafi verið ekið inn í bílalest forsetans. Ökumaður hans var fluttur á brott í sjúkrabifreið eftir að læknar forsetans höfðu hlúð að honum. Ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla ökumannsins né hver hann er. Lesa meira
Dularfullt minnisblað frá Díönu prinsessu – Sá hún dauða sinn fyrir?
PressanUm þessar myndir eru 25 ár síðan Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Hún var á þeim tíma líklegast sú kona sem flestar myndir voru teknar af í heiminum. Hún lést þegar hún reyndi að koma í veg fyrir að mynd væri tekin af henni. Hugsanlega hafði hún hugboð um hver örlög hennar yrðu. Lesa meira
Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra
PressanTveir menn létust á laugardaginn þegar Tesla bifreið, sem þeir voru í, lenti á tré. Þetta gerðist norðan við Houston í Texas í Bandaríkjunum. Lögreglan telur að sjálfstýring bifreiðarinnar hafi verið á þegar slysið átti sér stað. The Wall Street Journal er meðal þeirra fjölmiðla sem hafa fjallað um slysið. Fram kemur að viðbragðsaðilar hafi verið sendir á vettvang eftir að tilkynnt var um sprengingu Lesa meira
Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi
EyjanAlls hafa fjórir látist í flugslysum hér á landi það sem af er ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með alls 33 mál til skoðunar á flugsviði, en 31 þeirra hafa komið til á þessu ári. Af þeim eru 13 ennþá opin. Rætt er við Ragnar Guðmundsson, rannsakanda hjá nefndinni í Morgunblaðinu í dag: „Það hafa orðið Lesa meira
„Ekki mikil eftirspurn eftir fótfúnum mönnum með athyglisbrest og lélegt grunnskólapróf“
FókusSigurður Sólmundarson varð landsþekktur sem Costco gaurinn vegna myndbanda sem hann birti á Facebook. Eftir skelfilegt bílslys stuttu fyrir jólin 2018 stendur hann á krossgötum hvað atvinnumál varðar. Hann segist vera athyglissjúkur með eindæmum, en líður þó best einum með sjálfum sér. Blaðamaður settist niður með Sigurði yfir kjötbollum í Ikea og ræddi lífið og Lesa meira
Siggi er landsþekktur sem „Costco gaurinn“ – Fór í drasl eftir bílslys á aðventu
FókusSigurður Sólmundarson varð landsþekktur sem Costco gaurinn vegna myndbanda sem hann birti á Facebook. Eftir skelfilegt bílslys stuttu fyrir jólin 2018 stendur hann á krossgötum hvað atvinnumál varðar. Hann segist vera athyglissjúkur með eindæmum, en líður þó best einum með sjálfum sér. Blaðamaður settist niður með Sigurði yfir kjötbollum í Ikea og ræddi lífið og Lesa meira
Réttarmeinafræðingur vísar samsæriskenningu um Díönu prinsessu á bug
PressanÍ endurminningum sínum skýrir breski réttarmeinafræðingurinn Angela Gallop frá því sem hún komst að við rannsókn á líki Díönu prinsessu eftir að hún lést í umferðarslysi í París í ágúst 1997. Hún vísar þekktum samsæriskenningum um prinsessuna á bug. „Það fyrsta sem ég gerði var að skoða hvort óléttuhormónið humant choriongonadotropin væri í blóðprufunum. Næst Lesa meira
Hvernig tókst henni þetta?
PressanÞað má velta fyrir sér hvernig ökumanni bílsins, sem sést á meðfylgjandi mynd, tókst að koma honum svona hátt upp í tré. Ökumaðurinn, konan, er grunuð um ölvun við akstur. Sem betur fer urðu engin alvarleg slys á fólki í þessu undarlega óhappi. Konan ók á símastaur á þjóðvegi nærri Shrewsbury á Englandi snemma á Lesa meira
Ók út í ískalda á og sat fastur í bílnum í fimm klukkustundir – Smá súrefnisbóla hélt honum á lífi
PressanÞað má kallast kraftaverk að Michael Finn, 28 ára, sé enn á lífi eftir að hafa setið fastur í bíl sínum sem endaði á hvolfi út í ískaldri á í Kaliforníu á miðvikudaginn. Hann sat fastur í bílnum í fimm klukkustundir. Það varð honum til lífs að smá súrefnisbóla hafði myndast við höfuð hans svo Lesa meira