fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

billy joel

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Tónlistarmaðurinn Billy Joel fékk væna byltu á tónleikum í Connecticut á laugardag. Atvikið náðist á myndband og hafa margir áhyggjur af söngvaranum eftir þetta. Billy Joel er 75 ára gamall og hefur verið einn af þekktustu tónlistarmönnum heims í hálfa öld. Hann er þekktur sem mikill orkubolti enda var hann hnefaleikamaður áður en hann tók Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af