fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

bíllausir sunnudagar

Danska ríkisstjórnin vill taka upp bíllausa sunnudaga

Danska ríkisstjórnin vill taka upp bíllausa sunnudaga

Pressan
06.04.2021

Danska ríkisstjórnin hefur viðrað hugmyndir um að heimila borgaryfirvöldum í Árósum og Kaupmannahöfn að taka upp bíllausa sunnudaga. Hugmyndin er að borgaryfirvöld fái fullt sjálfstæði í málinu og geti bannað alla umferð vélknúinna ökutækja á sunnudögum. Til að af þessu verði þarf að gera breytingar á umferðalögunum og einnig þarf ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn, að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af