Danska ríkisstjórnin vill taka upp bíllausa sunnudaga
Pressan06.04.2021
Danska ríkisstjórnin hefur viðrað hugmyndir um að heimila borgaryfirvöldum í Árósum og Kaupmannahöfn að taka upp bíllausa sunnudaga. Hugmyndin er að borgaryfirvöld fái fullt sjálfstæði í málinu og geti bannað alla umferð vélknúinna ökutækja á sunnudögum. Til að af þessu verði þarf að gera breytingar á umferðalögunum og einnig þarf ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn, að Lesa meira