Hulunni svipt af skjölum Epstein í vikunni – Bill Clinton kemur ítrekað fyrir í gögnum málsins
FréttirBill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseti, er einn þeirra sem er með kvíðahnút í maganum fyrir því að nöfn um 170 einstaklinga, sem koma fyrir í dómsskjölum tengdu máli níðingsins Jeffrey Epstein, verða gerð opinber í vikunni. Hermt er að minnst sé á Clinton í rúmlega 50 skipti í skjölunum sem tengjast hinum ýmsu dómsmálum tengdum myrkraverkum Lesa meira
Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast
PressanÍ dag hefjast réttarhöld í Bandaríkjunum sem ríka og fræga fólkið er ekki spennt fyrir. Að minnsta kosti ekki sumir. Það verður réttað yfir Ghislaine Maxwell sem er ákærð fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur til að stunda kynlíf með vini sínu Jeffrey Epstein sem var dæmdur fyrir barnaníð. Málið getur reynst baneitrað fyrir fjölda Lesa meira
Bill Clinton lagður inn á sjúkrahús
PressanBill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseti, liggur nú á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Kaliforníu. Hann glímir við hugsanlega blóðeitrun út frá þvagfærasýkingu og er ekki með COVID-19 að sögn talsmanns hans. Clinton var lagður inn á sjúkrahús á þriðjudaginn en það var ekki skýrt frá innlögninni fyrr en í nótt að íslenskum tíma. Angel Urena, talsmaður Clinton, sagði á Twitter að Clinton hafi verið lagður inn á UCI Medical Center en Lesa meira
Leyniskjöl opinberuð – Þess vegna vildi Clinton ekki drekka te með Bretadrottningu
PressanNýlega var leynd létt af fjölda breskra leyniskjala og getur almenningur því kynnt sér innihald þeirra. Eitt og annað fróðlegt er að finna í þessum skjölum og hefur sumt nú þegar vakið töluverða athygli í Bretlandi. Eitt af því sem hefur vakið mikla athygli er að eitt og annað kemur fram um opinbera heimsókn Bill Clinton, þáverandi Lesa meira
Draugar fortíðarinnar herja á Bill Clinton
PressanBill Clinton var ákaflega vinsæll forseti, á meðan hann gegndi forsetaembættinu í Bandaríkjunum, og kannski hefur hann verið enn vinsælli sem fyrrum forseti. Hann þótti koma með nýjan og ferskan stíl inn í Hvíta húsið. En nú herja draugar fortíðarinnar á þennan 42. forseta Bandaríkjanna. Bill Clinton hefur þótt hafa góða framkomu, vera sjarmerandi, rökfastur og bráðgreindur og fljótur Lesa meira
Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt
PressanBarack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, sem allir hafa gegnt embætti forseta Bandaríkjanna, hafa boðist til að láta bólusetja sig opinberlega gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að sýna almenningi að bóluefnið sé öruggt. Þeir eru reiðubúnir til að gera þetta í beinni útsendingu um leið og bandaríska lyfjastofnunin hefur heimilað notkun bóluefnis. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira
Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni
PressanÍ ágúst á síðasta ári tók bandaríski kynferðisbrotamaðurinn og auðkýfingurinn Jeffrey Epstein eigið líf þegar hann sat í gæsluvarðhaldi í New York. Eflaust létti mörgum „vina“ hans og „viðskiptavinum“ við þetta því þar með var ljóst að Epstein hafði tekið óhugnanleg leyndarmál sín með í gröfina. En nú rennur eflaust kaldur sviti niður bakið á Lesa meira
Dregur Bill Clinton inn í mál Jeffrey Epstein
PressanÍ nýrri heimildamynd frá Netflix, segir fyrrum starfsmaður barnaníðingsins Jeffrey Epstein að Bill Clinton, fyrrum forseti, hafi heimsótt níðinginn. Heimildamyndin ber heitið Jeffrey Epstein: Filthy Rich. Daily Mail skýrir frá þessu. Sá sem skýrir frá þessu heitir Steve Scully en hann bar ábyrgð á síma- og nettengingum á eyjunni Little St. James í Karabískahafinu en Lesa meira