Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB
Fréttir16.09.2021
Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að sterkt samband sé á milli okuriðgjalda, engrar verðsamkeppni tryggingafélaganna og fádæma góðrar afkomu þeirra. Samtök fjármálafyrirtækja segja þetta vera kunnugleg gífuryrði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og skýrt var frá í gær hefur FÍB sent formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna skrifa Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, um bílatryggingar. Telur FÍB að SFF hafi tekið Lesa meira