Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti
FréttirFyrir 2 vikum
Manni sem rann í hálku við bílaþvottastöð í Breiðholti á Þorláksmessu með þeim afleiðingum að hann beið varanlegt líkamstjón af hafa verið dæmdar bætur af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn hafði farið með bíl sinn á stöðina til að þrífa hann fyrir jólin og segja má því að jólahreingerningin hafi breyst í martröð. Maðurinn höfðaði mál á Lesa meira