Flokkur fólksins gagnrýnir ófremdarástand í bílastæðamálum
FréttirFlokkur fólksins hefur harðlega mótmælt versnandi aðgengi og stækkandi gjaldsvæðis sem kemur verst niður á þeim sem lengra koma frá. DV fjallaði í gær um grein Aldísar Þóru Steindórsdóttur sem segir föður sinn, sem býr í félagslegu húsnæði í miðbænum, hafa sótt um flutning úr miðbænum eingöngu vegna þess að bílastæðamálin hafa gríðarleg áhrif á Lesa meira
Aldís segir föður sinn þurfa að flýja miðbæinn vegna mismununar borgaryfirvalda
Fréttir„Þannig er mál með vexti að nú eru margir sem búa í félagslegu húsnæði í miðborginni og þar eru öll bílastæði í nágrenni gjaldskyld. Mikið af þessu fólki er félagslega einangrað og því skiptir sköpum fyrir þessa einstaklinga að fá heimsóknir bæði frá fjölskyldu, vinum og vandamönnum,“ sgir Aldís Þóra Steindórsdóttir sjúkraliði í grein á Lesa meira
Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar tekur fleiri götur til sín
FréttirÍ tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að breytingar verði gerðar „innan tíðar“ á gjaldskyldu bílastæða. Einkum sé um að ræða stækkun á gjaldsvæði 2 en talningar frá því árslok 2023 sýni mikla og stöðuga nýtingu bílastæða á jöðrum núverandi gjaldsvæða. Áður en farið verði að innheimta gjald í samræmi við tillöguna verði komið upp viðeigandi Lesa meira
Dóra Björt lofar úrbótum í „Stóra bílastæðamálinu” – Diljá er sektuð fyrir að leggja í sérmerktu p-stæði og bendir á leiðir til lausna
FréttirDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, segir borgarstjórn hafa ákveðið að skoða „stóra bílastæðamálið og verklagið ofan í kjölinn“. Þannig mun borgarstjórn leggjast heildstætt yfir verklag við útgáfu sekta vegna stöðubrota í Reykjavík. Mál Önnu Ringsted sem búið hefur í fjörutíu ár á Frakkastíg vakti mikla athyglu nýlega eftir að hún fékk sekt fyrir að leggja Lesa meira
Pálmi ósáttur við sekt á einkastæði – „Þeir hafa valsað hér um og sektað“
FréttirPálmi Gestsson fékk 10 þúsund króna stöðumælasekt inn á ógjaldskyldu einkastæði Þjóðleikhússins. Hann segir þetta ekki vera í fyrsta sinn sem stöðumælaverðir fara inn á stæðið og sekta. „Þeir hafa gert þetta áður. Þeir hafa valsað hér um og sektað,“ segir Pálmi við DV en hann greindi frá sektinni á Facebook síðu sinni og birti Lesa meira
Egill fengið tvær sektir og varar fólk við – „Það eru engin grið“
FréttirNýjar aðferðir við að innheimta stöðumælasektir hafa stóraukið afköst stöðumælavarða. Þetta segir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason, sem býr í miðborg Reykjavíkur. Hann hefur lent illa í því undanfarið. „Varúð! Leikurinn hefur gerbreyst,“ segir Egill í færslu á Facebook. „Nú er það svo að stöðumælaverðir þurfa ekki lengur að skrifa miða til að setja bíla sem þeir Lesa meira