fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

bílasala

Lödur rokseljast þessa dagana

Lödur rokseljast þessa dagana

Fréttir
05.10.2022

Sala á hinum velþekktu Lödubifreiðum hefur tekið mikinn kipp í Rússlandi á árinu. Ástæðan er að vestrænir bílaframleiðendur hættu starfsemi í landinu í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. AvtoVAZ, sem framleiðir Lödurnar, segir að salan í september hafi verið 20,1% meiri en í sama mánuði á síðasta ári. Rússneski bílaiðnaðurinn er í miklum vanda vegna refsiaðgerða Vesturlanda og hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af