fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Bílar

Er auðvelt að stela bílnum þínum? Þessum 230 bílategundum er mjög auðvelt að stela

Er auðvelt að stela bílnum þínum? Þessum 230 bílategundum er mjög auðvelt að stela

Pressan
07.02.2019

Þarf ekki að nota lykil til að starta bílnum þínum? Slíkir bílar verða sífellt algengari en þeim fylgir eitt alvarlegt vandamál. Það er miklu auðveldara að stela þeim en bílum með gömlu góðu kveikilásana eins og flestir þekkja. Þetta er þó háð því að þeir sem vilja stela bílunum séu með rétta útbúnaðinn til þess Lesa meira

Lögreglan leigir bílaleigubíla og leigubíla í auknum mæli

Lögreglan leigir bílaleigubíla og leigubíla í auknum mæli

Fréttir
24.11.2018

Lögreglumenn sem DV hefur rætt við segja að bílamálin séu í miklum ólestri. Fyrirkomulagið er þannig að lögregluembættin leigja bíla af Ríkislögreglustjóra. Þar er innheimt bæði fast gjald og kílómetragjald. Þetta sé hins vegar svo óhagstætt að embættin séu í auknum mæli farin að leigja af bílaleigum í einkaeigu. Getur munurinn á leigu á ómerktum lögreglubíl verið Lesa meira

Munir Þjóðminjasafnsins til sölu á Facebook

Munir Þjóðminjasafnsins til sölu á Facebook

Fréttir
21.09.2018

Margir hlutir sem Þjóðminjasafn Íslands hefur fengið að gjöf frá einstaklingum og fyrirtækjum hafa endað sem söluvarningur á Facebook-síðum. Um er að ræða varahluti í bíla, suma ónotaða en einnig hafa heilu bílarnir horfið úr safnkostinum. Þorlákur Pétursson, sonur fyrrverandi starfsmanns safnsins, fékk hlutina þegar verið var að flytja geymslu staðarins vegna þess að þeir Lesa meira

Þeir greiddu í píku á þessum dögum: Tímaflakk og fornbílafans í Árbæjarsafni sunnudaginn 1. júlí

Þeir greiddu í píku á þessum dögum: Tímaflakk og fornbílafans í Árbæjarsafni sunnudaginn 1. júlí

Fókus
29.06.2018

Hinn árvissi Fornbíladagur verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 1. júlí. Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla í eigu félagsmanna á safnsvæðinu. Félagsmenn ætla að vera á staðnum og spjalla við gesti um leið og þeir bjóðast til að gefa góð ráð um meðferð fornbíla. Ábæjarsafnið er skemmtilegur staður að heimsækja enda á margan hátt eins og Lesa meira

TÆKNI: Snjallforrit sem kennir þér að hlusta á bílinn þinn

TÆKNI: Snjallforrit sem kennir þér að hlusta á bílinn þinn

Fókus
11.05.2018

Bilanir í bifreiðum eru jafn algengar og farartækin á götunum en það hafa ekki allir þekkingu á bifreiðum til þess að greina vandamálið áður en aðstæður gætu leitt til slyss. Þar kemur snjallforritið FIXD eins og kallað en forritið býður upp á þann möguleika að aðstoða fólk við að skilja bilanir ökutækisins með einföldum og Lesa meira

MYNDIR: Bílanördar fjölmenntu á Mustang sýningu hjá Brimborg

MYNDIR: Bílanördar fjölmenntu á Mustang sýningu hjá Brimborg

Fókus
07.05.2018

Bílanördar létu ömurlegt veður ekki stoppa sig á Laugardaginn þegar sérstök Mustang viðhafnarsýning fór fram í nýjum sýniningarsal Brimborgar. Það var Mustang klúbburinn á Íslandi sem stóð fyrir þessari flottu sýningu en sýndir voru rúmlega 20 bílar. Eins og sjá má á þessum myndum var vel mætt og áhugasamir á öllum aldri, bæði karlar og Lesa meira

Mesti töffarabíll allra tíma til sýnis um helgina: Jim Morrisson, Jay Leno og Bill Clinton völdu Mustang

Mesti töffarabíll allra tíma til sýnis um helgina: Jim Morrisson, Jay Leno og Bill Clinton völdu Mustang

Fókus
04.05.2018

Töffarakagginn Ford Mustang leit fyrst dagsins ljós árið 1964 og hefur komið víða við á sinni lífsleið. Alla tíð hefur hann verið tákngervingur frelsis, krafts og áhyggjuleysis og Mustang töffarinn hefur alltaf verið ákveðin týpa, stundum með sítt að aftan, stundum með derhúfu, stundum brillíantín, en alltaf, alltaf, alltaf – TÖFF. Ford Mustang er sannkölluð Lesa meira

Verðlauna Volvo: Volvo XC40 frumsýndur á laugardaginn í sérhönnuðum sýningarsal

Verðlauna Volvo: Volvo XC40 frumsýndur á laugardaginn í sérhönnuðum sýningarsal

Fókus
26.04.2018

Liðsmenn Brimborgar ætla að frumsýna verðlauna Volvoinn, Volvo XC40, í nýjum sýningarsal að Bíldshöfða 6, laugardaginn 28. apríl. Nýi sýningarsalurinn er gerður samkvæmt ýtrustu kröfum svíanna enda á sama Volvo upplifun að vera um allan heim að sögn þeirra hjá Brimborg. Jeppinn þykir einstaklega skemmtilega hannaður þar sem hvert rými er úthugsað en í meðfylgjandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af