fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

bílaleigur

Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“

Ferðamenn himinlifandi með bílaleiguna eftir slys við Blönduós – „Þetta tók innan við mínútu og við vorum stórhissa“

Fréttir
08.10.2024

Það kom erlendum ferðamanni á óvart hversu vel var tekið á því þegar hann lenti í bílslysi í óvæntum snjóstorm nálægt Blönduósi. Bílaleigan hafi verið vel tryggð og þurftu þau ekki að hafa áhyggjur af neinu. Ferðamaðurinn segir sína sögu á samfélagsmiðlinum Reddit. Var hann á níu daga hringferð um landið snemma í september, á bílaleigubíl Lesa meira

Kaupir 800 nýja bíla – Hófleg bjartsýni á ferðamannasumarið

Kaupir 800 nýja bíla – Hófleg bjartsýni á ferðamannasumarið

Eyjan
27.04.2021

Bílaleiga Akureyrar kaupir 800 nýja bíla á þessu ári og vonast Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, til að þokkaleg staða verði síðla sumars í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Steingrími að bókanir hafi byrjað að berast um og eftir páska. „Þetta fer hægt og rólega af stað og er í takt við okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af