Húseigandi í Vesturbænum á erfitt með gang en má ekki byggja bílageymslu á lóðinni
Fréttir30.09.2024
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun Reykjavíkurborgar um að neita öðrum eiganda húss í Vesturbænum um leyfi til að byggja tvöfalda bílageymslu á lóð hússins. Vildi eigandinn meina að vegna skorts á bílastæðum í nágrenninu og þess að hann ætti erfitt með gang yrði hann að geta látið byggja bílageymsluna. Vildi hann ennfremur meina Lesa meira