fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

bifröst

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Fréttir
04.11.2023

Hlöðver Stefán Þorgeirsson, umhverfisverkfræðingur hjá Veitum og sérfræðingur í straumfræði, hefur sent sveitarstjórn Borgarbyggðar erindi vegna hugsanlegrar flóðahættu á Bifröst. Ábendingin verður skoðuð við aðalskipulag. Hlöðver kom ábendingunni til Borgarbyggðar sem almennur borgari eftir flóðin í Derna í Líbýu í september síðastliðnum. Þar hrundi stífla og meira en 10 þúsund manns fórust. Engin stífla er fyrir ofan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af