fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

bifröst

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eiríkur Bergmann: Hvað gerist ef Trump tapar? – önnur árás á þinghúsið?

Eyjan
09.09.2024

Stóra spurningin varðandi bandarísku forsetakosningarnar kann að snúa að því hvað gerist eftir kosningarnar, ef Kamalla Harris vinnur nauman sigur. Síðast endaði það með innrás stuðningsmanna Trump inn í bandaríska þinghúsið. Hvað gerist nú? Á nokkrum vikum hefur kosningabaráttan snúist úr því að Trump virtist öruggur með kjör í það að vindurinn blæs í segl Lesa meira

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eiríkur Bergmann: Öruggt að sú mynd sem skoðanakannanir sýna nú er ekki sú sem kemur upp úr kjörkössum

Eyjan
06.09.2024

Grunnur Sjálfstæðisflokksins er farinn að molna eins og gerðist fyrir löngu hjá öðrum flokkum. Frá hruni hafa verið miklar sveiflur í fylgi flokka en Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega verið að trappast niður. Fjórflokkurinn er dauður og kemur aldrei aftur. Nýir flokkar eru komnir og virðast vera komnir til að vera. Við getum hins vegar Lesa meira

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Bent á flóðahættu á Bifröst – 250 manna þorp gæti orðið flöskuháls

Fréttir
04.11.2023

Hlöðver Stefán Þorgeirsson, umhverfisverkfræðingur hjá Veitum og sérfræðingur í straumfræði, hefur sent sveitarstjórn Borgarbyggðar erindi vegna hugsanlegrar flóðahættu á Bifröst. Ábendingin verður skoðuð við aðalskipulag. Hlöðver kom ábendingunni til Borgarbyggðar sem almennur borgari eftir flóðin í Derna í Líbýu í september síðastliðnum. Þar hrundi stífla og meira en 10 þúsund manns fórust. Engin stífla er fyrir ofan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af