Kaupandi notaðrar bifreiðar tapaði vegna örlagaríks símtals
FréttirFyrir 2 vikum
Rétt fyrir jól kvað Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa upp úrskurð sinn vegna kæru manns en kæruefnið varðaði viðskipti hans við ónefnt fyrirtæki sem hafði annast kaup og innflutning á notaðri bifreið fyrir hann. Vildi maðurinn meina að bifreiðin hefði verið haldin galla og vildi fá kostnað sem hann hefði þurft að leggja út fyrir, vegna Lesa meira
Íslensk bílaleiga komst ekki upp með að ofrukka viðskiptavin
Fréttir12.06.2024
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa komst nýlega að niðurstöðu í máli sem viðskiptavinur bílaleigu sem starfar hér á landi beindi til nefndarinnar í lok síðasta árs. Hafði bílaleigan rukkað viðskiptavininn um 280.320 krónur í viðgerðarkostnað eftir að hann olli tjóni á bíl sem hann hafði leigt. Viðskiptavinurinn taldi hins vegar gjaldið vera langt umfram raunverulegan kostnað Lesa meira