fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Biðlistar

Fjölskylda reyndi að losa sig úr viðjum endalausra biðlista heilbrigðiskerfisins – Kostaði allt spariféð og atvinnumissi

Fjölskylda reyndi að losa sig úr viðjum endalausra biðlista heilbrigðiskerfisins – Kostaði allt spariféð og atvinnumissi

Fréttir
17.12.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn um endurgreiðslu á kostnaði við talþjálfun erlendis. Um er að ræða dreng en foreldrar drengsins gáfust upp á löngum biðlistum hér á landi og fóru með hann erlendis til að leita eftir talþjálfun. Hafði fjölskyldan óskað eftir fyrir fram samþykki frá Sjúkratryggingum áður en haldið var Lesa meira

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Eyjan
20.09.2024

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta Lesa meira

Ung móðir varð fórnarlamb sumarlokana – „Fólk deyr á biðlistum“

Ung móðir varð fórnarlamb sumarlokana – „Fólk deyr á biðlistum“

Fréttir
02.07.2024

Í myndbandi á Facebook-síðu Viðreisnar segir Sigmar Guðmundsson þingmaður flokksins sorgarsögu af ungri konu sem var tveggja barna móðir og glímdi við fíknisjúkdóm en var sett á biðlista á meðferðarstöðinni Vík, vegna sumarlokana. Í kjölfarið lést móðirin unga. Vík, sem er staðsett á Kjalarnesi, er rekin af SÁÁ en á vef samtakanna segir meðal annars Lesa meira

Á þriðja hundrað manns á biðlista eftir fangelsisvist

Á þriðja hundrað manns á biðlista eftir fangelsisvist

Fréttir
15.12.2023

Á vef Alþingis hefur verið birt svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur þingmanns Viðreisnar um biðlista eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými. Í svarinu kemur fram að alls séu á þriðja hundrað manns á biðlistanum og að karlar séu í yfirgnæfandi meirihluta. Í svarinu kemur fram að á listanum séu 238 karlar Lesa meira

Vel á þriðja hundrað á biðlista til að komast í fangelsi – Næstum tveggja ára biðtími

Vel á þriðja hundrað á biðlista til að komast í fangelsi – Næstum tveggja ára biðtími

Fréttir
14.12.2023

262 einstaklingar eru nú á biðlista eftir áfplánun í fangelsi. Meðal biðtíminn er tæp tvö ár. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, þingmanns Viðreisnar. Í svarinu kemur fram að 238 karlar séu á biðlista, eða boðunarlista, og 24 konur. Meðalbiðtíminn eftir afplánun er núna eitt ár og tíu Lesa meira

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Fréttir
08.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi. Í tillögunni er kveðið á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps um að greiða bætur til einstaklinga sem hafa beðið á biðlistum eftir nauðsynlegum aðgerðum í opinbera heilbrigðiskerfinu lengur en í þrjá mánuði. Meðflutningsmaður að tillögunni er Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við kunnum ekki að telja

Sigmundur Ernir skrifar: Við kunnum ekki að telja

EyjanFastir pennar
21.10.2023

Ég kvaddi aldraðan föður minn í byrjun mánaðarins. Hann fékk hægt og friðsælt andlát á tíræðisaldri, saddur lífdaga og lánsamur á sinni tíð, heiðarlegur maður og hamingjusamur. En það verður ekki betra, og fyllra, lífið sjálft. Síðustu vikurnar fékk hann inni á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Syðri-Brekkunni í sinni heimabyggð. Það var mikið lán. En alls Lesa meira

Hægt gengur að stytta biðlista á Landspítalanum

Hægt gengur að stytta biðlista á Landspítalanum

Eyjan
07.09.2022

Á meðan heimsfaraldur kórónuveirunnar stóð sem hæst lengdust biðlistar á Landspítalanum mikið. Hægt gengur að vinda ofan af þeim. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og ræðir við Ragnar Hilmarsson, grunnskólakennara, sem sér ekki fyrir endann á bið eftir hnéaðgerð. Læknir sagði honum í febrúar 2021 að biðin gæti orðið ár en hún ætti þó Lesa meira

Tæplega 4.400 bíða eftir skurðaðgerðum

Tæplega 4.400 bíða eftir skurðaðgerðum

Fréttir
19.08.2020

Tæplega 4.400 manns eru á biðlista eftir skurðaðgerðum á Landspítalanum. Flestir bíða eftir liðskiptaaðgerð eða 832. Biðtíminn er um sex til sjö mánuðir. Biðlistarnir hafa lengst í sumar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Í rauninni hafa biðlistarnir lengst í sumar. Það hefur fjölgað á biðlistunum en það var alveg viðbúið.“ Er haft eftir Vigdísi Lesa meira

Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“

Sjáðu fjöldann á biðlista borgarinnar eftir félagslegu leiguhúsnæði – „Fjöldinn sem er að bíða er miklu meiri“

Eyjan
06.11.2019

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, fór vítt og breitt yfir það sem betur mætti fara í rekstri Reykjavíkurborgar í fyrri umræðu við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2020 og fimm ára áætlun hennar, í gær. Sanna nefndi að í áætlun Reykjavíkurborgar stæði orðrétt:  „Reykjavíkurborg hefur undanfarin ár stutt vel við uppbyggingu á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af