Sr. Davíð Þór Jónsson: Jesús gerði engin kraftaverk
Eyjan26.12.2024
Jesús gerði engin kraftaverk heldur var hann með tákn og við verðum að vera læs á táknin til að skilja hvað Jesús var að meina. Kristnin tók gamlar heiðnar hátíðir og breytti inntaki þeirra. Hugsanlega er það lykillinn að því hver kristnin breiddist hratt út á sínum tíma að kristnin lagaði sig að siðum og Lesa meira