fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Hjálmari sagt upp og skýtur föstum skotum á Sigríði Dögg – „Ég tel for­mann­inn ekki starfi sínu vax­inn“

Hjálmari sagt upp og skýtur föstum skotum á Sigríði Dögg – „Ég tel for­mann­inn ekki starfi sínu vax­inn“

Fréttir
10.01.2024

Hjálmari Jónssyni hefur verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra Blaðamannafélags Íslands. Þetta kemur fram í frétt Mbl.is en þar kemur að ástæðan sé ágreiningur hans og formanns félagsins, Sigríðar Daggar Auðunsdóttur, um stefnu félagsins. Ekki var óskað eftir frekara vinnuframlagi Hjálmars á uppsagnarfrestinum og hefur hann því lokið störfum fyrir félagið. „Ég tel for­mann­inn ekki Lesa meira

Uppfært 16. nóv: Blaðamannafélagið stefnir Árvakri – Þetta eru verkfallsbrjótarnir

Uppfært 16. nóv: Blaðamannafélagið stefnir Árvakri – Þetta eru verkfallsbrjótarnir

Eyjan
15.11.2019

Blaðamannafélag Íslands hefur stefnt Árvakri, sem gefur út Morgunblaðið, fyrir félagsdóm vegna verkfallsbrota síðastliðinn föstudag meðan á verkfallsaðgerðum BÍ stóð yfir. Málið verður þingfest næstkomandi þriðjudag. Í dag hefst önnur lota vinnustöðvunar BÍ og mun hún standa í átta klukkustundir, en sáttafundur í gær skilaði ekki árangri. Brotin voru framin af níu einstaklingum og eru Lesa meira

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Eyjan
28.10.2019

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands segir að ásakanir Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, í garð RÚV, séu fráleitar. Þorsteinn Már sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að RÚV hefði verið gerandi í húsleit Seðlabankans hjá Samherja árið 2012 og að RÚV, sem mætt var á staðinn áður en húsleitarmenn mættu á svæðið, hefði reynt Lesa meira

BÍ baunar á Íslandsbanka – „Frekar halli á aldur og stétt“

BÍ baunar á Íslandsbanka – „Frekar halli á aldur og stétt“

Eyjan
25.10.2019

Blaðamannafélag Íslands samþykkti ályktun á stjórnarfundi í dag vegna þeirrar ákörðunar Íslandsbanka að neita að kaupa þjónustu af þeim fjölmiðlum sem ekki uppfylla kröfur bankans um jafnt kynjahlutfall meðal dagskrárgerðarfólks og viðmælenda. Segir blaðamannafélagið að um fráleita aðför að ristjórnarlegu sjálfstæðis sé að ræða: „Fráleit aðför Íslandsbanka að ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðla þjónar ekki hagsmunum jafnréttisbaráttunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af