Umdeild hálfleikssýning Beyoncé á jóladag – „Það eru jól og margar fjölskyldur að horfa saman“
PressanEins og hefð er fyrir í Bandaríkjunum var leikið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á jóladag. Þeir leikir hafa alltaf verið sýndir í beinni útsendingu á hefðbundnum sjónvarpsstöðum sem senda út línulega dagskrá. Sú nýbreytni var hins vegar viðhöfð í ár að tveir leikir voru sýndir beint á streymisveitunni Netflix. Í hálfleik í öðrum leikjanna Lesa meira
Paul McCartney ekki sammála þeim sem skammast yfir flutningi Beyoncé á lagi hans
FókusMeðal laga á nýrri plötu tónlistarstjörnunnar Beyoncé, Cowboy Carter, er flutningur á lagi Paul McCartney Blackbird en útgáfa Beyoncé er stafsett örlítið öðruvísi, „Blackbiird“. Hefur McCartney lýst yfir mikilli ánægju með flutninginn og lýst sig þannig algjörlega andsnúinn þeim sem hafa skammast yfir plötunni og þar með flutningnum opinberlega. Cowboy Carter hefur verið kölluð kántríplata Lesa meira
Hildur fékk Grammy og Beyoncé setti met
PressanHildur Guðnadóttir bætti enn einni rósinni í hnappagatið í gærkvöldi þegar hún fékk Grammyverðlaun fyrir tónlistina í stórmyndinni um Jókerinn. Áður hafði Hildur hlotið Óskarsverðlaun, Golden Globeverðlaun og BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í myndinni. Bandaríska söngkonan Beynocé setti met á hátíðinni en hún varð sú kona sem hefur fengið flest Grammyverðlaun. Hildur var tilnefnd til verðlauna Lesa meira