fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Beto O´Rourke

Beto O‘Rourke sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott ríkisstjóra í Texas

Beto O‘Rourke sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott ríkisstjóra í Texas

Pressan
21.09.2021

Beto O‘Rourke, fyrrum þingmaður Demókrataflokksins, er sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott, ríkisstjóra í Texas, í kosningum til ríkisstjóraembættisins á næsta ári. Axios skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni. Fram kemur að O‘Rourke muni tilkynna um framboð sitt síðar á árinu. Matthew McConaughey, leikari, hefur einnig verið sagður íhuga framboð gegn Abbott sem er harðlínu Repúblikani. Hann hefur verið mikið í Lesa meira

Ein stærsta vonarstjarna demókrata sækist eftir að verða forsetaefni flokksins

Ein stærsta vonarstjarna demókrata sækist eftir að verða forsetaefni flokksins

Pressan
14.03.2019

Beto O‘Rourke er ein stærsta vonarstjarna demókrata þessi misserin en hann þykir einstaklega vel máli farinn og heillandi persónuleiki í flesta staði. Hann sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en féll út af þingi í síðustu kosningum en þá tókst hann á við Ted Cruz, sem barðist við Donald Trump um að verða forsetaframbjóðandi repúblikana, um sæti Lesa meira

Er hann hinn nýi Obama?

Er hann hinn nýi Obama?

Fréttir
31.10.2018

Beto O’Rourke berst nú hatrammlega fyrir að ná kjöri sem öldungadeildarþingmaður fyrir Texas í kosningunum sem verða í Bandaríkjunum í byrjun nóvember. Texas er sterkt vígi repúblikana og því ræðst O’Rourke ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hann hefur verið þingmaður í fulltrúadeildinni síðan 2013 en vill nú komast í öldungadeildina. Kosningabarátta hans Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af