Sigmundur Ernir skrifar: Alþýðlegi forsetinn kveður embættið
EyjanFastir pennarÞað er eftirsjá að Guðna Th. Jóhannessyni á forsetastóli, og þá ekki síður eiginkonu hans, Elizu Reid, sem staðið hefur vaktina með manni sínum á aðdáunarverðan máta. Forsetamyndin af þeim hjónum hefur verið mild og án tildurs, trúverðug og heiðarleg. Og þannig mun hún lifa í huga þjóðarinnar um ókomin ár. Veldur hver á heldur, Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins
EyjanFastir pennarÍ byrjun vikunnar héldum við upp á áttatíu ára afmæli forsetaembættisins. Gagnrýni á störf þeirra stofnana lýðveldisins, sem forsetinn er hluti af, er mikilvægur þáttur lýðræðisins. En afmælið og nýafstaðin barátta um Bessastaði er líka tilefni til að hugleiða hvaða áhrif kerfisbundin öfugmæli geta til lengri tíma haft á stofnanir lýðræðisskipulagsins. Elítuorðræðan „Ég heiti Ragnar Lesa meira
Guðmunda segir að það verði riðið á Bessastöðum
FréttirGuðmunda G. Guðmundsdóttir sem titlar sig sem kjósandi á Hvolsvelli ritar grein sem birt var á Vísi nú í morgun. Hún gerir þar athugasemdir við umræðu um einkalíf forsetaframbjóðenda. Hún segir einkalíf frambjóðendanna skipta litlu máli og það sé með hreinum ólíkindum að fólk sé að velta fyrir sér hvort að sá einstaklingur sem verði Lesa meira
Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið
EyjanOrðið á götunni er að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks Fólksins, hafi hitt á að flytja á Alþingi lélegasta brandara seinni tíma þegar hann spurði Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formann 4,7 prósent flokksins VG, hvort hún hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þingheimur hló – og einnig Katrín þótt henni sé vart hlátur Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Afmæli öldungs
EyjanFastir pennarSjaldan hefur verið jafnríkt tilefni til að flagga og um þessar mundir því sjálft Morgunblaðið varð 110 ára í vikunni – og er þá átt við að flagga í heila stöng. Það segir sig sjálft að það er ekki á á hverjum degi sem innlendur einkarekinn miðill nær svo háum aldri eins og árar í Lesa meira
Lá við slysi við Bessastaði
FréttirÁ áttunda tímanum í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af ökumanni bifreiðar sem spólaði á bifreiðastæði við Bessastaðastofu. Ítrekað munaði litlu að ökumaðurinn velti bifreiðinni. Farþegi úr henni stóð utan við til að mynda athæfið. Ökumaðurinn var handtekinn en hann er grunaður um ölvun við akstur og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Þetta kemur fram í dagbók Lesa meira