Hvernig gat 22 ára maður horfið gjörsamlega í Vestmannaeyjum? Vissu Marokkómennirnir eitthvað um afdrif hans?
Fréttir24.03.2024
Sérstök auglýsing birtist í Lögbirtingablaðinu vorið 1990 og vakti að vonum töluverða athygli. Í auglýsingunni var lýst eftir Bernard Journet sem var búsettur í Reykjavík en ekkert hafði heyrst frá honum eða spurst til hans síðan þann 12. maí 1969. Auglýsingin var svohljóðandi: „Tilkynning um mannshvarf. Samkvæmt beiðni dagsettri 21. desember 1989 áritaðri af saksóknara Lesa meira