fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Berklar

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Þrír sjúkdómar sem geta kostað rúmlega eina milljón mannslífa – Allt vegna kórónuveirunnar

Pressan
19.07.2020

Reiknað er með að mjög margir muni deyja af völdum annarra sjúkdóma en kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, vegna þess álags sem hún hefur á heilbrigðiskerfið um allan heim. Talið er að á 12 mánaða tímabili á þessu ári og því næsta látist 1,4 milljónir manna úr HIV, berklum og malaríu vegna þess álags sem kórónuveiran hefur á Lesa meira

Óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum

Óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum

Pressan
13.12.2018

Heilbrigðisyfirvöld óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum á háskólasjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku. Sjúklingarnir og aðrir sem hafa átt í samskiptum við manninn hafa verið kallaðir til rannsókna á sjúkrahúsinu. Nordjyske skýrir frá þessu. Haft er eftir Michael Brauner, forstjóra lækninga, að þegar í ljós kom í síðustu viku að starfsmaðurinn væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af