Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag
Eyjan24.01.2019
Gunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur til starfa á Alþingi í dag. Þeir fóru í leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins, en í upptökunum sem DV og fleiri fjölmiðlar birtu heyrðust sex þingmenn láta ýmis ummæli falla. Líkt og DV greindi frá á sínum tíma heyrist Gunnar Bragi meðal annars tala um Lesa meira