Nægur tími
Uppnám varð í vikunni vegna þess að meirihluti ríkisstjórnarinnar neitaði að kjósa nýjan formann umhverfis- og samgöngunefndar í stað Bergþórs Ólasonar. Vilhjálmur Árnason nefndarmaður bar því við að ekki væri hægt að taka slíka ákvörðun í skyndi og án samráðs. Klaustursmálið kom upp í nóvember árið 2018. Nú er kominn febrúar árið 2019 og þingflokksformenn Lesa meira
Rósa reið karlrembunni á Alþingi: Segir steinum kastað úr glerhúsi- „Ég endurtók það sem BÓ sagði á Klaustri“
EyjanÞegar Bergþór Ólason mætti á fund umhverfis- og samgöngunefndar í morgun, hvar hann hugðist áfram gegna formennsku, mætti honum orðbragð sem „var engu skárra en það sem kom fram hjá mönnum á Klaustri hér forðum,“líkt og Bergþór komst að orði í samtali við mbl.is. Sagði hann að sér hefði komið á óvart þau orð sem Lesa meira
Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við Bergþór
EyjanÞingflokksformenn stjórnarflokkanna sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem útskýrt er af hverju lögð var fram frávísunartillaga á þá tillögu stjórnarandstöðunnar um að setja Bergþór Ólason af sem formann umhverfis- og samgöngunefndar á fundi hennar í morgun. Er tiltekið sérstaklega að frávísunartillagan sé ekki stuðningsyfirlýsing við Bergþór. Tíundað er það sem Eyjan greindi frá Lesa meira
Sakar þingmann um að beita ofbeldi í þingsal: „Aumkunarvert og fyrirlitlegt“
EyjanSara Oskarsson, varaþingmaður Pírata, birti færslu á Facebook í dag, þar sem hún sakar Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, um ofbeldi í sal Alþingis í dag. „Gerandi situr hér í þingsal innan um þolendur og beitir þar með áframhaldandi ofbeldi. Aumkunarvert og fyrirlitlegt.“ Sara nefnir Bergþór til nafns í athugasemd við færslu sína. Mikill styr hefur Lesa meira
Þess vegna vildi meirihlutinn ekki setja Bergþór af sem formann
EyjanFormennska í nefndum Alþingis er ákveðin með samkomulagi milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðuflokka, það gengur ekki upp að nefndin sjálf setji af formann án þess að þingflokksformenn hafi fundað um málið og komist að samkomulagi, þá einnig um hver taki við. Þetta segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, í samtali við Lesa meira
Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“
Eyjan„Þessi upptaka sem þarna er gerð, sem ég held að enginn velkist í vafa um að er ólögleg, hún verður ekki meiðandi fyrr en hún er birt. Það var ekki ætlan þeirra sem þarna sátu að særa þá sem þarna verða fyrir.“ Svo mælir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, í viðtali í Kastljós í kvöld, en Lesa meira
Jón Viðar um þingmennina á Klaustri: „Þessir menn kunna ekki að skammast sín“
FókusJón Viðar Jónsson, helsti leikhúsgagnrýnandi þjóðarinnar til fjölda ára, hefur oftast verið þekktur fyrir harða gagnrýni. Hann er ekki par sáttur með endurkomu þingmannanna, Gunnar Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem áttu í hlut á Klaustur bar á hinu örlagaríka kvöldi í seinni hluta nóvembermánaðar síðasta árs. Jón segir í færslu sinni á Facebook að Lesa meira
Gunnar Bragi og Bergþór snúa aftur á þing í dag
EyjanGunnar Bragi Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur til starfa á Alþingi í dag. Þeir fóru í leyfi frá þingstörfum vegna Klaustursmálsins, en í upptökunum sem DV og fleiri fjölmiðlar birtu heyrðust sex þingmenn láta ýmis ummæli falla. Líkt og DV greindi frá á sínum tíma heyrist Gunnar Bragi meðal annars tala um Lesa meira