Beggi fékk boð um nám í Bandaríkjunum – ,,Það kviknaði mikill ótti hjá mér“
FókusFyrir 22 klukkutímum
Bergsveinn Ólafsson segist hafa ætlað að láta öryggið ráða för áður en hann ákvað að stökkva út í óvissuna og flytja til Los Angeles. Beggi Ólafs, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa verið óttasleginn fyrst þegar hann fékk boð um að fara út, en fljótlega var eitthvað innra með honum sem Lesa meira