Bensíndropinn dýrastur á Íslandi en díseldropinn næstdýrastur
FréttirAðeins í Hong Kong er bensínlítrinn dýrari en á Íslandi. Samkvæmt síðunni Global Petrol Prices er meðalverð bensíns á Íslandi rúmar 316 krónur í september mánuði árið 2023. Ísland er því það sjálfstæða ríki þar sem bensínið kostar mest. Í sjálfstjórnarborginni Hong Kong, sem er innan Kína, kostar bensínlítrinn heilar 413 krónur. Þetta er margföld upphæð bensínverðs í Kína, sem er einungis tæpar 160 krónur. Fyrir utan Hong Kong og Ísland Lesa meira
Bensín hækkar um rúmar 3 krónur um áramótin
FréttirSamkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, mun verð á bensíni hækka um 3,30 krónur um áramótin. Einn lítri af dísilolíu mun hækka um 3,10 krónur. Þetta er vegna hækkunar á vörugjöldum á bensíni um 2,5 prósent en þau fara úr 71,45 krónum í 73,25 krónur á lítra. Einnig hækkar kolefnisgjald á bensín um 10 prósent Lesa meira