fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

bengaltígur

Tígrisdýraskytta handsömuð eftir 20 ár á flótta

Tígrisdýraskytta handsömuð eftir 20 ár á flótta

Pressan
02.06.2021

Á laugardaginn hafði lögreglan í Bangladess loks hendur í hári Habib Talukder, einnig þekktur sem Tiger Habib, eftir að henni barst ábending um dvalarstað hans. Lögreglan hafði leitað hans í 20 ár en hann er grunaður um að hafa skotið 70 Bengaltígra en þeir eru í útrýmingarhættu. Hann hefur haldið sig nærri Sundarbans, sem er á landamærum Indlands og Bangladess, síðustu árin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af