fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Benedikt S. Benediktsson

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Ekki sama hver flytur inn vöruna

Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Neytendur í dag vita hvað þeir vilja. vakning á liðnum árum um umhverfisvernd, lífrænt ræktað, vegan og fleira hefur áhrif á innkaupamynstur neytenda. Verslanir geta skapað sér sérstöðu með því að þjóna þörfum tiltekinna hópa. Samkeppnin, sem áður sneri eingöngu að verði, er nú miklu fjölbreyttari og snýr að gæðum og því að þjóna tilteknum Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Erfitt fyrir innlenda verslun að keppa við erlenda aðila sem lúta ekki sömu reglum og kröfum

Eyjan
Í gær

Efni sem útrýmt var í Evrópu fyrir meira en 30 árum eru aftur farin að birtast í álfunni sem innihaldsefni í vörum frá asískum netverslunum. Erfitt er fyrir verslunina hér á landi og annars staðar innan EES að keppa við netverslanir utan EES sem ekki þurfa að lúta sömu neytendareglum og stjórnsýslukvöðum og fyrirtæki á Lesa meira

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu: Góð verslun fyrir jólin – sprenging í netverslun í nóvember

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jólaverslunin hefur verið yfir væntingum kaupmanna. Netverslun er mun meiri en búist var við og virðist vera að taka aftur við sér eftir að úr henni dró eftir Covid. Áður fyrr var allt álagið á verslunina fyrir jólin í desember en það hefur breyst á undanförnum árum og nóvember hefur komið sterkur inn með afsláttardögum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af