Segir Sigmund Davíð vera „vindhana“ og sérhagsmunir sjálfstæðismanna geri þá andsnúna markaðslausnum
Eyjan20.06.2019
Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifar pistilinn „Hrörnun í stjórnmálum“ í Morgunblaðið í dag, hvar hann segir sýndarmennsku og lýðskrum gera lítið úr pólitísku starfi og stjórnmálamenn færast til á litrófi stjórnmálanna hraðar en auga sé deplað. Sigmundur vindhani Benedikt segir að Íslendingar hafi verið frumkvöðlar í að velja sér vindhana til forystu, Lesa meira