fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Benedikt Gíslason

Fjöldauppsagnir framundan hjá Arion banka – Um 80 manns gætu misst vinnuna í dag eða á næstu dögum

Fjöldauppsagnir framundan hjá Arion banka – Um 80 manns gætu misst vinnuna í dag eða á næstu dögum

Eyjan
23.09.2019

Allt að 80 manns gætu misst vinnuna hjá Arion banka á næstu dögum vegna umtalsverðra skipulagsbreytinga. Vefur Mannlífs greinir frá. Er þetta sagður liður í yfirlýstri stefnu Benedikts Gíslasonar, nýráðins bankastjóra, sem er sagður hafa rætt það innan bankans að í forgangi sé að auka arðsemi hluthafa, en ekki sé stefnt að því að hann Lesa meira

Benedikt ráðinn bankastjóri Arion banka

Benedikt ráðinn bankastjóri Arion banka

Eyjan
25.06.2019

Stjórn Arion banka hefur ráðið Benedikt Gíslason í starf bankastjóra og mun hann hefja störf 1. júlí næstkomandi. Benedikt hefur umfangsmikla reynslu af störfum á íslenskum fjármálamarkaði undanfarna tvo áratugi, segir í tilkynningu frá bankanum. Benedikt hóf störf hjá FBA (síðar Íslandsbanka) árið 1998, sinnti margvíslegum stjórnunarstörfum hjá Straumi-Burðarás, var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta hjá FL Group Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af