Benedikt skýtur föstum skotum á fráfarandi forstöðumann KMÍ – „Óskaplega mannlegt en samt ósmekklegt“
FréttirKvikmyndaleikstjórinn Benedikt Erlingsson óskar þess að nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands verði ekki jafnþaulsetin í stólnum og Laufey Guðjónsdóttir sem hætti eftir 20 ára starf í síðustu viku. „Sú staða að heil kynslóð listamanna eigi allt undir smekk eða „vináttu“ einnar konu (eða manns), um hálf starfsævina, er bara barbarí og á ekki að viðgangast í Lesa meira
Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte
FókusBenedikt Erlingsson mun leikstýra leiksýningunni Ég dey sem verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins fimmtudaginn 10. janúar 2019. Benedikt tekur við af Bergi Þór Ingólfssyni sem þurfti að hætta vegna anna en hann leikstýrir stórsýningunni Matthildi sem verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins í mars. Ég dey er einleikur eftir Charlotte Bøving sem hún skrifar og flytur Lesa meira
Glæsileg í Cannes: Benni, Halldóra og María
Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Í Evrópu sást nýlega til: Benedikt Erlingsson, Halldóra Geirharðsdóttir og María Thelma Smáradóttir voru á Lesa meira
Kona fer í stríð: Benedikt og Ólafur fengu verðlaun í Cannes
FókusKvikmyndin Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina við einróma lof áhorfenda og fjölluðu erlendir miðlar á jákvæðan hátt um myndina, eins og kom fram í frétt DV fyrr í vikunni. Fyrr í dag vann Benedikt ásamt Ólafi Agli Egilssyni til SACD verðlaunanna fyrir handrit, en verðlaunin Lesa meira
Kvikmynd Benedikts Erlingssonar vekur athygli í Cannes: Spáð mikilli velgengni á heimsvísu
FókusKona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes um helgina en þar var lófaklappið ekki sparað að sýningu lokinni. Erlendir miðlar hafa nokkrir fjallað um myndina og eru fyrstu viðbrögð afar jákvæð. Á vefmiðlinum Cineuropa segir gagnrýnandinn Fabien Lemercier kvikmyndina sanna að velgengni fyrri myndar Benedikts, Hross í oss, hafi ekki Lesa meira