fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Belti og braut

„Ekkert á borðinu um að taka við neinum gjöfum frá kínverskum stjórnvöldum“

„Ekkert á borðinu um að taka við neinum gjöfum frá kínverskum stjórnvöldum“

Eyjan
28.05.2019

Utanríkisráðuneytið hefur haft til skoðunar beiðni frá kínverskum stjórnvöldum um að þau komi að fjármögnun og uppbyggingu innviða hér á landi í verkefni sem nefnist Belti og braut, eða The Belt and Road Initiative (BRI) Er um alþjóðlegt verkefni að ræða sem byrjaði árið 2013 og hefur verið hugarfóstur Xi Jinping, leiðtoga Alþýðuveldisins Kína, en Lesa meira

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Eyjan
15.05.2019

Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir íslensk stjórnvöld jákvæð fyrir því að þiggja gríðarlega fjármuni frá Kína í verkefni sem nefnist „Belti og braut“ og er um tíu sinnum stærra að umfangi en Marshall-aðstoðin á sínum tíma eftir seinni heimstyrjöldina. Þetta kom fram í þættinum Ísland og umheimur á Hringbraut um helgina. „Belti og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af