Össur baunar á Pence: „Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu“
Eyjan05.09.2019
Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður og utanríkisráðherra Samfylkingarinnar, fjallar um heimsókn Mike Pence til Íslands í gær, í tengslum við þann misskilning sem varaforsetinn hélt á lofti um samstarf Íslands og Kína. Sagði hann að stjórnvöld hér á landi hefðu hafnað Belti & Braut samstarfinu við Kína, sem Guðlaugur Þór Þórðarsson og Katrín Jakobsdóttir sögðu bæði Lesa meira