fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Belgía

Engin mótefni gegn COVID-19 í blóði fyrsta belgíska sjúklingsins

Engin mótefni gegn COVID-19 í blóði fyrsta belgíska sjúklingsins

Pressan
11.05.2020

Hinn 54 ára Philip Soubry var fyrsti Belginn sem greindist með COVID-19 eftir að hann var fluttur heim frá Wuhan í Kína í byrjun febrúar en þar átti veiran líklega upptök sín. Nýjar rannsóknir á honum sýna að hann er ekki með mótefni gegn veirunni, sem veldur COVID-19, í líkama sínum. Vísindamenn vita ekki hver Lesa meira

Yngsta fórnarlamb COVID-19 í Evrópu var sent heim til að deyja

Yngsta fórnarlamb COVID-19 í Evrópu var sent heim til að deyja

Pressan
02.04.2020

Yngsta fórnarlamb COVID-19 faraldursins í Evrópu er 12 ára belgísk stúlka sem lést í vikunni. Stúlkan hét Rachel og var frá Ghent. Móðir hennar fór með hana til læknis þegar hún fékk hita. Læknirinn taldi hitann vera ofnæmisviðbrögð og sendi hana heim og lét hana fá lyf til að takast á við hitann. Samkvæmt frétt Lesa meira

Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka

Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka

Pressan
05.02.2019

Ekki er enn ljóst hvað bíræfnir þjófar sluppu með úr banka í belgísku hafnarborginni Antwerpen um helgina. Þeir skriðu í gegnum holræsakerfið til að komast inn í BNP Paribas bankann. Þeir gátu síðan athafnað sig inni í bankanum og komist á brott án þess að skilja minnstu vísbendingu eftir um hverjir þeir eru. The Guardian Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af