fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Belgía

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Pressan
25.02.2021

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu nýlega hald á 23 tonn af kókaíni sem var á leið til Hollands. Aldrei fyrr hefur hald verið lagt á svo mikið magn í einu máli í Evrópu að sögn þýskra tollyfirvalda. Þýsk tollyfirvöld skýrðu frá þessu í gær. Segja þau að ef kókaínið hefði komist í umferð hefði söluverðmæti þess hlaupið á Lesa meira

18 létust af völdum COVID-19 eftir heimsókn jólasveinsins

18 létust af völdum COVID-19 eftir heimsókn jólasveinsins

Pressan
28.12.2020

Í heildina smitaðist 121 íbúi á dvalarheimili aldraðra í Mol í Belgíu af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, eftir heimsókn jólasveinsins. Að auki smituðust 36 starfsmenn. 18 heimilismenn létust af völdum COVID-19. Það er því óhætt að segja að þetta hafi verið dýrkeypt heimsókn. VRT skýrir frá þessu. Fram kemur að heimsóknin hafi átt að vera huggulegur viðburður á Lesa meira

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Ofursmitandi jólasveinn heimsótti dvalarheimilið – Smitaði 75

Pressan
15.12.2020

Það er óhætt að segja að heimsókn jólasveinsins á dvalarheimili aldraðra í bænum Mol í Antwerpen í Belgíu fyrir tíu dögum hafi verið ofursmitandi. Jólasveininn reyndist smitaður af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Nú hafa 14 starfsmenn og 61 íbúi greinst með veiruna að sögn belgíska miðilsins VRT. Nú er unnið að því að ná stjórn á ástandinu á dvalarheimilinu Lesa meira

Hald lagt á ótrúlegt magn kókaíns í Belgíu – 11,5 tonn

Hald lagt á ótrúlegt magn kókaíns í Belgíu – 11,5 tonn

Pressan
06.11.2020

Belgíska lögreglan lagði hald á 11,5 tonn af kókaíni, sem var falið í gámi, á hafnarsvæðinu í Antwerpen þann 27. október. Aldrei fyrr hefur verið lagt hald á svo mikið magn kókaíns þar í landi. Saksóknarar skýrðu frá þessu í gær. Í tilkynningu frá þeim kemur fram að kókaínið hafi fundist þegar lögreglan leitaði í fimm gámum Lesa meira

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Kórónuveirusmitað belgískt heilbrigðisstarfsfólk beðið um að vinna áfram þrátt fyrir smit

Pressan
27.10.2020

Heilbrigðisstarfsfólk í belgísku borginni Liége hefur verið beðið um að halda áfram störfum þrátt fyrir að það hafi greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Um fjórðungur heilbrigðisstarfsfólks í borginni hefur að sögn greinst með veiruna. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að tíu sjúkrahús hafi beðið starfsfólk, sem hefur greinst með veiruna en er einkennalaust, að halda áfram störfum.  Philippe Devos, Lesa meira

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Belgískur læknir neitaði að nota andlitsgrímu og smitaði 100 sjúklinga af kórónuveirunni

Pressan
22.10.2020

Belgísk heilbrigðisyfirvöld eru gríðarlega ósátt við heimilislækni einn þar í landi sem neitaði að nota munnbindi og smitaði að minnsta kosti 100 sjúklinga af kórónuveirunni. Upp komst um málið þegar yfirvöld í Kruisem tóku eftir óvenjulegri aukningu á smitum. Brussels Times skýrir frá þessu. Í ljós kom að flest hinna nýju smita tengdust sama lækninum. Hann hafði greinst með Lesa meira

Orðrómurinn um kassann hefur lifað í 130 ár – Nú er loksins búið að opna hann

Orðrómurinn um kassann hefur lifað í 130 ár – Nú er loksins búið að opna hann

Pressan
10.09.2020

Síðan á nítjándu öld, eða í 130 ár, gekk orðrómur um að í belgíska bænum Vervier væri dularfullur málmkassi falinn í David gosbrunninum.  Þegar endurbætur voru gerðar á gosbrunninum nýlega kom í ljós, mörgum að óvörum, að orðrómurinn átti við rök að styðjast. BBC segir að verkamenn hafi fundið kassann þann 20. ágúst í holum steini. Gosbrunnurinn ber Lesa meira

Hneyksli í Belgíu – Lögreglumaður heilsar að nasistasið á meðan fangi er að deyja í fangaklefa

Hneyksli í Belgíu – Lögreglumaður heilsar að nasistasið á meðan fangi er að deyja í fangaklefa

Pressan
25.08.2020

Hversu illa getur það endað að enda í klóm flugvallalögreglunnar í Charleroi í Belgíu? Mjög illa greinilega miðað við mál sem nú er í hámæli í Belgíu. Málið snýst um flugfarþega sem hlaut áverka við meðfarir lögreglunnar og lést af þeim. Á meðan hann lá deyjandi í fangaklefa stóð einn nærstaddra lögreglumanna og heilsaði að nasistasið. Málið Lesa meira

Í skugga heimsfaraldurs er „Stóra kattamálið“ mál málanna í Belgíu

Í skugga heimsfaraldurs er „Stóra kattamálið“ mál málanna í Belgíu

Pressan
19.05.2020

Belgía hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveiru og hafa rúmlega 9.000 manns látist þar af völdum veirunnar. Landið er meðal þeirra sem hafa farið verst út úr faraldrinum og dánartíðnin á hverja milljón íbúa er mjög há eða 780. Til samanburðar má nefna að á Spáni, sem einnig hefur farið illa út úr faraldrinum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af