fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Beint frá býli

Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson

Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson

Eyjan
07.02.2024

Við Íslendingar búum við næst hæstu áfengisgjöld í Evrópu en vonir standa til að það lækki á þessu ári. Birgir Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þoran Distillery, segir stjórnvöld sýna aukinn skilning gagnvart minni áfengisframleiðendum. Miklu skipti að nú er heimilt að selja áfengi á framleiðslustað – beint frá býli – og vonir eru bundnar við vefsölu. Hans fyrirtæki selur Lesa meira

Lindarbrekkubúið selur alikálfakjöt beint frá býli: „Maður þarf að skapa sjálfur sín eigin tækifæri“

Lindarbrekkubúið selur alikálfakjöt beint frá býli: „Maður þarf að skapa sjálfur sín eigin tækifæri“

Kynning
29.07.2018

Fyrir fjórum árum höfðu hjónin Guðbjörg Guðlaugsdóttir og Hilmar Þór Sunnuson hug á að kaupa sumarbústað í Borgarfirði til að eiga afdrep í sveitasælu. Hugmyndin vatt hins vegar upp á sig og þau keyptu jörð á sunnanverðu Snæfellsnesi sem verið hafði í eyði í 30 ár. Á Lindarbrekkubúinu reka þau nú blandað bú og selja Lesa meira

Efstidalur: Einstök upplifun á fjölskyldureknum sveitabæ

Efstidalur: Einstök upplifun á fjölskyldureknum sveitabæ

Kynning
28.07.2018

Í uppsveitum Árnessýslu er Efstidalur þar sem rekinn er veitingastaður, ísbúð, hestaleiga og gisting. Gestir geta fylgst með kúnum og störfum í fjósinu um leið og þeir kaupa ís í ísbúðinni, notið veitinga beint frá býli og keypt afurðir beint af býli. „Foreldrar okkar byrjuðu árið 1994 með hestaleigu og að fara með ferðamenn upp Lesa meira

Bíóbú fagnar tímamótum: 15 ár síðan lífrænar mjólkurafurðir komu á markað

Bíóbú fagnar tímamótum: 15 ár síðan lífrænar mjólkurafurðir komu á markað

Kynning
02.06.2018

Fyrirtækið Bíóbú sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum. Stofnendur eru hjónin Kristinn Oddsson og Dóra Ruf að Neðra-Hálsi í Kjós, sem er elsta sjálfstæða mjólkurbúið. Fyrirtækið byrjaði sem tilraun, en á býli þeirra myndaðist umframmjólk sem MS hafði ekki áhuga á að nýta. Hjónið stofnuðu því Bíóbú og fyrst komu þrjár tegundir af jógúrt Lesa meira

Frú Lauga bændamarkaður Laugalæk: Sælkeraverslun með vörur beint frá býli

Frú Lauga bændamarkaður Laugalæk: Sælkeraverslun með vörur beint frá býli

Kynning
01.06.2018

Frú Lauga opnaði búðardyr sínar árið 2013 með þá hugmynd að selja vörur beint frá framleiðendum og bændum. „Mest erum við að taka frá íslenskum framleiðendum sem eru að byrja á markaðnum, að aðstoða þá við að koma þeirra vörum inn á markaðinn. Það er líka Ítalíutenging,“ segir Guðný Önnudóttir, rekstrarstjóri Frú Laugu, „en upphaflegir Lesa meira

Bjarteyjarsandur: Sveitarómantík og fegurð Hvalfjarðar

Bjarteyjarsandur: Sveitarómantík og fegurð Hvalfjarðar

Kynning
01.06.2018

Sveitabærinn Bjarteyjarsandur í Hvalfirði hefur verið í eigu sömu ættar frá árinu 1887, þar hefur í 25 ár verið rekin gestamóttaka og í dag, föstudaginn 1. júní, verður opnað þar sveitakaffihús sem leggur áherslu á eigin framleiðslu, bæði kökur og létta rétti. „Við höfum tekið á móti alls kyns hópum í mörg ár; skólahópum, erlendum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af